Já skrýtið, ég er ekki beint fan, á enga plötu með þeim, en ég kann alltaf svo vel við þá, og ég hef hlustað mikið á diskana, hjá vini, og ef maður pælir í músikínni og textunum, það var allavega ekki erfitt fyrir mig að heillast.. En skrýtið stundum verð ég rosalega döpur þegar ég hlusta á þá en other times rosalega glöð. Stundum held ég að þeir séu alvarlega þunglyndir…