Ég hef heyrt Linkin Park, sum 41, Foo fighters og fleiri nýjar hljómsveitir spilaðar. En reyndar var ég að hlusta um daginn og það heyrðist í tveim kvenröddum, Janis Joplin og Grace Slick í Jefferson Airplane, meira segja í röð og mér fannst það bara jákvætt, því nóg er af gullaldar tónlistarkonum sem eiga heima á Radio Reykjavík, en það er önnur saga… <br><br> “Drop that zero and give it to hero…” (Vanilla Ice í Cool As Ice, tíhí ;)