Vá þessi svör eru ekki að gera sig allveg. Veistu ég er á öðru ári í Kvennó líka og ég er að falla á mætingu, búin að fá lokaviðvörun og allt…síðan ég var í 10.bekk hef ég verið með skólaleiða. Í fyrsta bekk gleymdi ég því í smátíma af því að það var svo ógeðslega gaman, allt svo nýtt, nýtt fólk, endalaust djamm, en núna er það spurning hvernig ég að haga þessu..á ég að rembast við nám sem ég ræð ekki við og hef ekki áhuga á..er á tungumálabraut, ég hélt alltaf að ég væri týpisk...