Jamm, ég get nú sagt fyrir mitt leyti að ég tek aldrei eftir sokkum, get þó kanski séð að það gæti verið ósmekklegt að vera í gráum sokkum við dökk jakkaföt, annars myndi ég nú bara fíla strák í 1 gulum sokk og 1 bleikum! Það er nú bara ég ;O) Ég er ein af þessum stelpum sem er ekki með skó á heilanum, á kanski 3 pör, e-ð svoleiðis, en það virðist eins og stelpur skiptist í tvennt hvað þetta varðar, sumar eru með skó brjálæði, dýrka þá og eiga mikið af þeim, svo eru þær sem pæla lítið í...