Þessa dagana hlusta ég vart á annað en Elliot Smith, um leið og ég fæ útborgað verður líklega uppáhaldsplatan mín Sleeping with ghosts með Placebo en sona allajafna, díses svo margar! Beck, Veruka Salt, Mazzy Star, Devo, Moonflowers og svo margt MARGT fleira!!<br><br> “Drop that zero and give it to hero…” (Vanilla Ice í Cool As Ice, tíhí ;)