Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Könnunin.....

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sæl Fyrir um það bil 9 mánuðum hefði ég verið fullkomlega sammála þér, og aldrei tekið það í mál að það væri hægt, ef einhver myndi reyna að telja mér trú um það. En ég trúi því, að ég hafi orðið ástfangin í gegnum netið, án þess að sjá strákinn. Ég er ekki sú týpa sem notar orðið “ástfangin” yfir allt, og er mjög á móti því ef fólk gerir það, því eins og þú sagðir er “ást” mjög sterkt orð. Ég er samt mjög viss á því að ég hafi verið ástfangin af honum. Og aldrei að segja: Það er ekki hægt,...

Re: Ég er dumb

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ok, en kanski hefur þessi stelpa verið hrifin af þér, en svo séð að þú værir að reyna við aðrar stelpur, og misst kjarkin.. :/

Re: Ég er dumb

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert svona hrifinn af þessari stelpu, og þið náðuð vel saman, afhverju fórstu þá alltaf að reyna við hinar, sem voru á föstu?

Re: Hrifning

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Yndislegt ;) Til hamingju! :-D

Re: Vá.

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hæ, ég skil þig mjög vel ;) Er hrifin af strák sem er alls ekki góður fyrir mig…allir sögðu mér að blocka hann bara (kyntist honum á netinu) og skildu alls ekki afhverju ég gæti það ekki. Eins og sumir skilja ekki afhverju þú getur ekki komist yfir hana, sem ég skil mjög vel;) Verð samt að viðurkenna að ég náði ekki helmingnum sem þú sagðir;)

Re: Alan Rickman og Snape..

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hehe, gott ;);)

Re: Halló ég VERÐ ! .... ýttu á þetta

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sæll, ég er stelpa og tel mig vita nokkuð :) Ef þú vilt að ég reyni að hjálpa þér, sendu mér bara pm ;)

Re: Til minningar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekkert mál, þetta er satt ;) Takk æðislega, það er mjög gott að vita það :)

Re: Alan Rickman og Snape..

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
já, æ, skiluru samt ekki hvað ég meina?

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, það er nú bara ekkert að mér, og ef að þú myndir þekkja mig, þá myndiru vita það, að ég nota orðið “ást” ekki við hvað sem er. Vinkonur mínar að deyja úr “ást” meðan ég dæsi, og er ekki einu sinni hrifin af neinum…þetta er í fyrsta skipti sem ég nota orðir ást, og er bara 16.Ég trúi því, að ég sé ástfangin af þessum strák, og að ég geti orðið ástfangin í gegnum netið. (Svolítið sem ég hefði aldrei trúað áður fyrr) Ég og Aerith trúum því að við séum ástfangnar í gegnum netið, afhverju er...

Re: Til minningar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mér er alls, alls, alls ekki sama um þig;)

Re: MSN - hjálp

í Netið fyrir 18 árum, 8 mánuðum
oh, takk kærlega fyrir! :-D :-D Þú bjargaðir mér, takk ;)

Re: MSN - hjálp

í Netið fyrir 18 árum, 8 mánuðum
já, en það er bara save-að í "my Message History for [nafnið], það er ekki neinstaðar í “send files”..er það nokkuð? (ég er ekki mikið tölvu nörd :P)

Re: Alan Rickman og Snape..

í Harry Potter fyrir 18 árum, 8 mánuðum
jamm, því hann var svo rosalega reiður, sem er skyljanlegt. Ég er að meina eins og í svona venjulegri kennslustund eins og í myndinni ;)

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já, eiginlega mér líka, en þetta er satt…

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nei, þetta er eitthvað sem þú getur ekki fullyrt um. Þú getur ekki bara sagt að fólk geti ekki orðið ástfangin við þessar aðstæðru, bara við hinar og svo framvegis. Það getur vel verið að þetta eigi bara við þig, fólk er mismunandi. Hins vegar trúi ég því að það sé hægt, eftir að ég lenti í því. Hefði samt aldrei trúað því fyrir, svo ég skil þig vel.

Re: Loveee...........:D:D:D:D:D:D:D

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
veistu, ég held að maður geti bara ómögulega verið ástfanginn ef maður hefur ekki hitt aðilann Jú, það er hægt. Ég hélt að það væri ekki hægt fyrr in að ég lenti í því sjálf. Trúðu mér, það er hægt.

Re: Ljóðerí

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ok, en þetta ljóð hefði nú átt að bjarga miklu finst mér ;) Mjög flott

Re: Ljóðerí

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ekki? vá, hélt nú að þetta ljóð mundi bjarga öllu ;) Nema þú hafir gert eitthvað mjög mjög slæmt, sem ég veit ekkert um..

Re: "Þessi stelpa" nr. 2

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
æ, ég vona svo innilega að þú finnir hana ;)

Re: Ljóðerí

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hey, sýndiru henni þetta ljóð?

Re: Þessi Stelpa

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Farðu hægt í þetta, en láttu hana vita óbeint að þú sért hrifinn af henni. Hrósaðu henni hvað hún lítur vel út, og reyndu svo smátt og smátt að gera eitthvað meira ;)

Re: vorum að hætta saman....

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sæl Vá, ég finn rosalega til með þér, og þetta hlýtur að vera rosalega erfitt. Ég get svosem ekki bætt miklu við þetta sem Fróleiksmoli sagði en mig langar að segja eitt. Ekki ganga á eftir honum. Það eru eflaust margir búnir að segja að þú eigir hann ekki skilið, en það er ekki bara eina ástæðan fyrir því að þú átt ekki að ganaga eftir honum. Hann er greinilega búin að missa allan áhuga á þér, og segir þér að láta sig í friði. Ef þú lætur hann ekki í friði og reynir hvað sem þú getur að fá...

Re: tímans bál

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá, ég næstum táraðist…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok