Kallakaffi! nei, djók, hehe Uppáhalds þættirnir mínir voru 70 mín, en ég gat ekki horft á þá svo oft, þar sem ég bý útí sveit og er ekki með Popp TV, svo þegar þeir fluttu sig yfir á stöð 2 og byrjuðu með Strákana. Það var ekki nærri því eins gott og 70 mín, og eiginlega bara leiðinlegt :( Stelpurnar og Svínasúpan voru líka mjög skemmtilegir þættir :)