Hæ, já, ég er líka svona, mjög feimin og tala ekki mikið. En svo þegar ég kem á svið bara breytist allt, það er ólýsanleg tilfinning að leika :D Elska það, og já, ég ætla að verða leikkona, reyna að komast í Listaháskólan, og ef það tekst ekki fer ég út! :D