Vá hvað ég er sammála þér! Það hefur líka komið fyrir mig að einhverjir tveir strákar sem voru öruglega svona 7. bekk sem komu upp að mér og vinum mínum allveg..,,hey, áttu síkó?“ Ég hugsaði allveg: ,,Ef ég reykti og ætti síkarettu, þá myndi ég ekki gefa þér hana!” en sagði einfaldlega: ,,nei" Þetta er alltaf að fara neðar og neðar. Stelpur í 6 og 7 bekk eru byrjaðar að mála sig! Þegar ég var á þeim aldri fór ég bara út að leika mér og var ekkert að spá í þessu. Byrjaði rétt svo að mála mig...