Sæll :) Ég skil þig mjög vel að vera svona öfundsjúkur, sérstaklega þegar þú hefur lent í þessari lífsreynslum áður fyrr. Það sem þú verður að gera er að taka þér tak, og útiloka þessa hugsunn. Til dæmis ef þú sérð hana tala við annan strák verðuru bara að reyna að útiloka hugsuninna að hún sé hrifin af honum og hvað sem þú ert að hugsa og hugsa í staðinn: ,,ok..bara vinur hennar :)" Ég þarf líka að gera þetta, en reyndar af annari ástæðu, rosalega erfitt fyrst en það er samt hægt :) Bætt...