Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jagúar.

í Jazz og blús fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Jahá…þetta er nú stórskemmtileg grein hjá þér…HOHO… Merkilegt nokk; akúrat 2 mánuðir síðan þér gjörðuð þann hlut að skrifa þessa grein. Til hamingju! Gubbífötu…

Re: Réttlæti

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Já, kynþáttahatur er ekki gott mál. En þú segir í greininni þinni af hverju svartir hafa aldrei gert uppreisn? Jú, kannski af því þeir eru í minnihlutahópi og þeir vita hvað býður þeirra ef þeir gera uppreisn. Eins og máltak sem haft er eftir negrum í Bandaríkjunum, “better make friends when you don't need them” eða “aflaðu þér vina þegar þú þarfnast þeirra ekki”. Ég var að horfa á fréttir á stöð 2 meðan ég át kvöldmatinn og sá þar frétt af manni, svörtum, sem var barinn til bana af...

Re: Hljómsveitin mín

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Takk fyrir að segja manni það. Það hefði verið gáfulegra að sleppa því að segja að þú sért fyrrverandi hundaskítur. En þú ert ennþá hundaskítur, þótt að notandinn heiti ekki hundaskítur. En fólk er misjafnlega gáfað…og heimskt. - Steypukall -

Re: Jólin 1973

í Hátíðir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Og tilgangur sögunnar er……………

Re: Area 51

í Geimvísindi fyrir 21 árum
Þú segir í byrjun greinarinnar “Þessari spurningu má svara bæði játandi og neitandi.” Má ég spyrja, hvaða spurningu? Ég sé ekki nein staðar að þú ert að spyrja að einhverri spurningu. Þannig að ég fór að grennslast um og það leiddi til þess að þessi grein er ekkert annað en c/p. Þetta er svar af Vísindavef Háskóla Íslands. Það hefði verið aðeins betra að vera solldið lúmskur og lesið svarið og sleppt fyrstu setningunni. Það hefði sleppt manni til að hugsa. - Steypukall -

Re: Jól í mínu koti

í Hátíðir fyrir 21 árum
Bara smá leiðrétting. Það heitir Hamborgarhryggur; hryggur frá Hamborg. Ekki hamborgarahryggur; hryggur búinn til úr hamborgurum. ;) - Steypukall -

Re: Í hvaða þætti?

í Teiknimyndir fyrir 21 árum
Hann kemur fram í þættinum þegar Hómer er Mr. X. Það kæmi mér ekki á óvart ef þátturinn héti Mr. X eða Homer as Mr. X.

Re: HrannarM hættir á huga!

í Teiknimyndir fyrir 21 árum
Hehe…þetta er nú meiri vitleysan. Þetta er eins og minningargrein um þig eftir þig…! Ojæja…mér er svosum slétt sama um fráveru þína í mánuð (ef þú getur haldið þennan mánuð út?) - Steypukall -

Re: Stjörnurnar sem hafa komið fram í Simpsons

í Teiknimyndir fyrir 21 árum
Þú mátt ekki gleyma fyrrverandi hjónunum Alec Baldwin og Kim Basenger í þættinum þegar Hómer fer í svifflug en reipið slitnar og hann kemur fljúgandi inn um gluggann hjá þeim. Einnig í sama þætti kemur Ron Howard.

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum
Já, ég hugsaði mig ekki nóg um því þjóðernissinni er víðtækt orð. Í íslenskri orðabók er þjóðernissinna svo lýst: Þjóðernissinni k, heitur ættjarðarvinur; öflugur (stundum ofstækisfullur) málsvari þjóðar sinnar. Orðið sem kemur eftir þjóðernissinna í orðabókinni er þjóðernissósíalismi: Þjóðernissósíalismi k, (sögulegt efni (víðáttan horfin og orðin með henni)) nasismi, þýsk stjórnmálastefna (ríkti í Þýskalandi á árunum 1933-1945. Og svo er náttúrulega þjóðernissósíalisti eða nasisti...

Re: Krakkar , hættiði að stela skóm!

í Skóli fyrir 21 árum, 1 mánuði
Farðu bara í sokka, svo ullarsokka og svo plastpoka yfir ullarsokkana og farðu í því í skólann og þá er málið leyst…!

Re: Svona smá

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja, oft veltur lítil þúfa þungu hlassi eins og máltakið segir. En þessi grein er samt ekki lítil þúfa að mínu mati. Ég var að gera heimildarritgerð um Gyðingaofsóknir í Seinni Heimstyrjöldinni og fann engan vott af því að aðeins 1.000.000 Gyðinga hafi verið drepin. Um 1.250.000 Gyðinga var drepin í Auschwitz. Um 500.000 Gyðinga var smalað saman í Ghetto Varsjár-borgar í Póllandi áður en flutt var í útrýmingabúðir. Um þúsund manns dóu samt mánaðarlega úr hungri, vosbúð eða...

Re: Hvað er það sem karlmenn leita eftir?

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
“það er einmitt svo fyndið fyrir 6 mánuðum þá var í 8 kílóun þyngri en ég er núna og það var alltaf verið að bjóða mér út eða reyna við mig en núna ekkert!” Bara að bæta á sig þessum átta kílóum aftur og þú ert á góðri braut…!

Re: Epli // Apel

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já, ég held það. Textinn er einhvernveginn svona: Apple is my favorutie food I make apple pie and apple cake OOUUCCHH it's too hot for me Gilitrutt, blow your cold wind on it so I can eat it FOREVER So kemur sekkjapípu sóló og so er lagið búið. Ég held að lagið heiti, “Apple mix up” á plötunni “There is no diffirence between a red apple and a green apple”! Kom út árið 1989 fyrir árshátið Apple-tölvufyrirtækisins.

Re: Símaskráinn

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þið eruð nú meiru aularnir…þetta er bara nafnið á gaurnum…vá…!

Re: Skyggn?

í Dulspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já, satt er það…merkilegt nokk!

Re: The Simpsons II Eftir HrannarM

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ef þú færð stig fyrir að senda inn grein, hver gefur þér þá stig. Ert það þú sjálfur, er þetta sjálfvirkt eða einhver annar admin á áhugamálinu. Ég veit ekkert um þetta, þannig að, endilega fræddu mig!

Re: Mannskæðasta Loftárásin

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 1 mánuði
Flestir ef ekki allir þýskir hermenn sem þjónuðu þýska hernum í Seinni Heimstyrjöldinni voru ekki nasistar. Þeir sem voru strangtrúaðir nasistar voru SS-mennirnir. Þeir sáu um fjöldamorðin, þeir voru heilaþvegnir af Hitler um að Gyðingar, hommar, lesbíur, fatlað fólk og annað væri “óæskilegt”. Þeir sem voru sendir í SS-sveitirnar voru þeir heilaþvegnastir, þeir sem höfðu verið í Hitlers-æskunni.

Re: The Simpsons Eftir HrannarM

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vissulega finnst Hómer steikur góðar en það er eitt sem stendur uppúr sem Marge eldar svo frábærlega. Það eru Pork Chops eða Svína-kótilettur. Einn þátturinn byrjar á þann veg að Marge er að búa til svínakótelettur og Hómer kemur og segir, “Marge, you make the best Pork-Chops in the world” og þá fer Marge að tala eitthvað um kryddið sem hún notar á þær. En þetta er einmitt þátturinn þar sem Maggie lemur Hómer í hausinn með hamri og Marge fer í herferð gegn Itchy and Scratchy. Einnig í...

Re: Allt er þegar þrennt er...

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég get ekki sagt til hvort þeir séu ömurlegir, þetta fer allt eftir manneskjum. Ég set ekki brandarana á Huga og vitandi um það að allir finnist þeir fyndnir. Þér finnst það ekki þannig að so be it… Steypukall

Re: Upplifun

í Dulspeki fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er ekkert til að vera hræddur yfir. Ég held að særingarmenn séu það síðasta sem þig vantar. Það sem þú lentir í er fyrirbæri sem kallast svefnrofalömun. Það er ástandið milli svefns og vöku og þú getur með engu móti hreyft þig því líkaminn er sofandi en meðvitundin er til staðar. Oft er svo lýst að viðkomandi heyrir háværa tónlist eða fótatak. Einnig getur verið svo að viðkomandi finnir fyrir þyngslum fyrir brjósti eins og dauðann sæki að. Margir sjá einhverja veru sem stendur í...

Re: Nokkrar tilvitnanir sem ég hef samið gegnum tíðina

í Bókmenntir og listir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Af hverju er tvær tilvitnanir á ensku?

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 1 mánuði
Kannski vildi hann ekki deyja einn og allslaus svo hann giftist henni þegar hann sá hvað það var stutt í endinn…!

Re: Að lesa upp...

í Skóli fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvaða grein…?

Re: Að lesa upp...

í Skóli fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hvað meinaru??? Anna og Snævar eiga að mæta á sama tíma í kennslustund. Það er ekki verið að tala um að Snævar geti mætt aðeins seinna en Anna. Þegar kennarinn kemur og opnar dyrnar kl. 8:00 eða what ever þá á bæði Anna og Snævar að vera fyrir framan kennslustofuna…!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok