Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Swing When You´re Winning

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ágæt grein hjá þér. Sjálfur hef ég hlustað grilljón sinnum á þennan disk og alltaf kemur hann mér í gott skap. Að heyra þessar feitu útsetningar af lögum eins og Mack The Knife og Have You Met Miss Jones svo ekki sé minnst á tónlistarmennina sem spila, algjörir fagmenn. Rokkvi …nema fyrsta lag sem Robbie Williams og Guy Chambers semja saminn sem er í sveiflulaga stíll. Mig langar samt til að segja eitt. Hvernig sem skilja má setninguna hér að ofan, hefðir kannski mátt orða hana betur, þá mun...

Re: Inngrónar táneglur

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég var með svona í tvö ár á hægri fæti, stóru tá. Lét sjaldan gera við þetta en 2x skar læknirinn smá rönd meðfram hliðunum til að hleypa greftri og öðrum skít undan. Þetta var orðið svo alvarlegt hjá mér í lokin að minnsta snerting við svæðið framkallaði svo nístandi sársauka og oftar en ekki einu sinni þá kom högg á staðinn og ég féll í gólfið af sársauka. Táin lyktaði af ógeðslegheitum, gröftur vall uppúr sárinu og sokkurinn varð gulur af skít og drullu. Einu sinni var stigið ofan á...

Re: GSM drepur þig

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
…bullum jafn mikið og við tölum í GSM-síma til að jafna dánartíman út…

Re: Coca Cola Light!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
…ég veit ekki, Kóka-Kóla Létt er með eitthvern keim af Tab eftirbragði, eða er það bara ég…

Re: Macdonald's ógeð!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
…fariði bara á KFC, fáið ykkur Tower Zinger borgara, einn Twister, franskar og kók, stækkiði máltíðina og hættiði þessu kjaftæði…

Re: Bubbi á litla hrauni

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…DV er bara asnalegt, slúður, sora, andskotans leiðinlegt blað… Og hananú!

Re: 2 vanmetin tónskáld

í Klassík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…eða bara viðkomandi sé áhugamaður um hornleik og hornkonserta, svo ekki sé minnst á horn hljóðfærið sjálft…

Re: nýársheitið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…er það ekki að “strengja heit”…?

Re: Hvað myndi gerast?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…jájá, bullaðu eins og þú vilt, segðu okkur frá djúpsteikta hamstrinum þínum og konunni í tölvunni þinni, sem hefur svo mikið að gera með það sem ég var að skrifa um…

Re: Hvað myndi gerast?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…hey, hvernig væri það að bera smá virðingu fyrir pælingum annarra…

Re: Hvað myndi gerast?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…þetta er nú meira bullið í þér…

Re: Almannavarnir!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Svo er líka eitthvað dæmi að kannski, stutt-langt-stutt-stutt, og þá er eitthvað að gerast… eitthvað sérstakt… Ég held samt að þetta standi allt í símaskránni. Skemmtilegasta efni í símaskránni að mínu mati!

Re: Kekkjir - Kökkur ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri að líta í orðabók? Kekkur, -jar eða -s, -ir k. 1. kökkur, klumpur. 2. vanefnd, afturkippur: k. í framkvæmd máls.

Re: JESÚS OG JÓSEFÍNA

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er meira en mest sammála þér… Hver vogar sér að troða sér í staðinn fyrir simpson…snilldina í öllu!

Re: The girl next door.

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
sammála sammála sammála… vá…hún er alltof heit þessi dama…

Re: ÍSLAND í amazing race

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég vil nú sjá grimmasta víking að taka á móti þeim. Það væri nú mesta bull að láta fegurðardrottningu íslands gera þetta. Ekki var það fegurðardrottning í Ástralíu, þar var það gaur í lendarskýlu með bein í nefinu. -Steypukall-

Re: fólki finnst ég vera leiðinlegur..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hey…þú leiðréttir aðra…af hverju má ég ekki leiðrétta þig?

Re: fólki finnst ég vera leiðinlegur..

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
…og “þýðir” er með ý-i… …vaxinn með tveimur n-um… …vilduð með einu l-i… …ef þú vildir vita það…

Re: Saxafón

í Jazz og blús fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég bara á ekki til orð… Synd að þú skulir hætta á trompetinn/ið! -Steypukall, a trumpet player! ;)

Re: Hjálp???

í Rómantík fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Gangandi? Vúhú…lýsingarháttur nútíðar! -Steypukall-

Re: Homer Simpson in: Kidney Trouble

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það kom samt sterklega fram í þættinum afhverju nafnið á skipinu væri “Hunnybunch”. Samtal Hómers og The Sea Captain var einhvernveginn á þennan veg. C: Welcome to the Ship Of Lost Souls H: But on the side of the ship it's written the Hunnybunch. C: Yeh, I've been planning to paint over that.

Re: The Way We Was

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég held samt að hann hafi verið að biðja Marge um að hjálpa sér með frönskuna, ekki að Hómer hafi verið frönskukennari. Svo komst það náttúrulega út að hann hafi engan áhuga að læra frönsku heldur bara til að kynnast henni… Mjög góður þáttur…;)

Re: Draugar../ andar..

í Dulspeki fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sko…af hverju ættu draugar að vera hjá okkur? Ég meina, af hverju geta þeir ekki látið okkur vera. Það er ekki eins og við getum gert eitthvað! Og hafa draugar einhvertímann drepið menn? Það er að segja ef þeir eru til! -Steypukall-

Re: Hvað ertu að gera???

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
En fyrr má nú vera… Ég meina: Ég þiki nú góður í stafsettninguni! -Steypukall-

Re: Þekkir einhver mikð til krabbameins??

í Heilsa fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég votta þér samúð mína Hjeppi, en það er eitt sem ég vil spyrja þig að… Ég á bágt með að trúa því að læknarnir hafi sett hana á lyf sem hún þoldi ekki. Var hún ekki búin að fara í allskonar skoðanir, ofnæmisskoðanir og hvað eina og áttu þá læknarnir ekki að vera búnir að gera allskonar prófanir? Læknarnir eiga að vita betur en þetta! Er það ekki? -Steypukall-
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok