Hryggdýr skiptast í 5 hópa: Spendýr, fugla, fiska, froska og skriðdýr. Það er kannski skrýtið að telja skriðdýr undir hóp hryggdýra því margt er ólíkt með skriðdýrum og t.d. spendýrum eða fuglum. Ólíkt langflestum spendýrum verpa skriðdýr eggjum eins og fuglar. Húð skriðdýra er ólík húð annarra hryggdýra að því leytinu til að hún er þurr og hreisturkennd. Og ólíkt fuglum og spendýrum, sem eru með jafnheitt blóð, þá eru skriðdýr með misheitt blóð. Hvað varðar beinfiskana þá er þetta það sem...