Ég er sammála Frigg í einu og öllu. EEE segir að best væri að flytja alla Flateyringa í stærri þéttbýliskjarna, en þá gæti maður allt eins flutt alla Íslendinga til Bandaríkjanna og planta þeim niður í eitt hverfi í stórborgum þess lands. Ég er sannfærður um það að það væri fjárhagslega hagstætt, ég myndi þó aldrei vilja yfirgefa Ísland fyrir fullt og allt og ef ég væri Flateyringur vildi ég eflaust búa þar a.m.k í ellinni og í barnauppeldi.