Það er vel þess virði að hjóla hjóla upp Úlfarsfell og niður aftur og enn betra að fá far upp og bruna niður! Það er samt ömurlegt að hjóla niður Mosfellsbæjar megin, hvílík handlömun, ég var bara með RockShox Jett dempara og var dauður í höndunum, þetta er svo ömurlegt færi. Þetta var ekki einu sinni skemmtilega erfitt, mæli samt með Reykjavíkur hliðinni.