Það þarf nú ekki að vera erfitt að starta gömlum bíl. Mamma ,,stal´´ einu sinni Diahatsu Charade. Hún fékk lánaðan bíl frænda míns og fór út á plan en tók vitlausan bíl. Keyrði svo burt og var voða ánægð með bílinn, var voða hissa á nýju græjunum! Svo fattaði hún þetta og skilaði honum, mokaði meira að segja snjó yfir sv ekki sæist að hann hefði verið hreyfður… :)