Nefnilega ekki, ég pantaði Epiphone Les Paul custom(sem ég seinna afpantaði) sem ég var að borga fyrir um 45 þúsund, svo tók shopusa um 32 þúsund. Þetta var þá orðið hátt í 80 þúsund, nú svona gítar kostar í Rín 89 þúsund, mínus staðgreiðsluafsláttur ef þú staðgreiðir sem er 8%/ca.7000kr og þá er verðmunurinn þarna á milli ekkert svo mikill. Svona var þetta allavega í mínu tilfelli. En bara svo þú vitir þá afpantaði ég þennan gítar fyrir elitist gítarinn.