Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Að setja myndbönd á síðuna sína ?

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hægri klikkar oftast á myndbandið og ýtir á properties og þar er linkurinn undir ‘target’ eða ‘url’ eða eitthvað svipað.

Re: Ekkert nýtt að frétta af extended útgáfunni?

í Tolkien fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvað viltu vita? Það er komið flest allt um hana á netið, hvað verður í henni ofl. En annars er hún væntanlega á markað 14. des, eftir 10 daga :-)

Re: Pre-order

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Nei þannig séð ekki, en ef þig langar að spila EU betuna og ætlar að kaupa leikinn þegar hann kemur þá er þetta tilvalið stykki fyrir þig. ;-)

Re: Hvað er í gangi.

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Minnir að maður þurfi að vera 16 ára.

Re: eq2 , þess virði að fá sér?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég downloadaði trailer úr honum fyrir nokkrum mánuðum og fannst mér hann ekkert nema flottur, grafíkin er mjög flott og er mikil áhersla löggð á details, allavega þaðan sem ég sá það. Ég held að hann sé örugglega mjög skemmtilegur. Ég held mig hins vegar algjörlega við World of Warcraft, gameplayið í honum á eftir að toppa allt. :-)

Re: Hobbitinn.

í Tolkien fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Eins og er, stendur ekki til að gera bíómynd byggt á The Hobbit sögunni, hins vegar eru í gangi svona petition eða hvað sem það heitir á netinu þar sem fólk safnar undirskriftum til að senda New Line Cinema og biðja þá um að hefja framleiðslu á myndinni. Eins og flestir vita er Peter Jackson á fullu að gera King Kong og verður það í einhvern tíma í viðbót, ég mæli með að fólk fari á http://www.thehobbitfilm.com - ég held að það sé hægt að lesa helling um þetta þar.

Re: WoW-Professions

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Allavega skil ég þetta svona, gæti svosem hafa misskilist.

Re: WoW-Professions

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Það eru engin ákveðin primary og ákveðin secondary. Skillin flokkast bara í gathering, production og service professions. Primary þýðir ‘grundvallar’ eða ‘aðal’ og er þar verið að meina að þú megir aðeins mastera í 2 professionum, og megir síðan vera með eins mörg secondary eða ‘auka’ profession eins og þú vilt. Finnur allt um þetta hér: http://www.worldofwarcraft.com/info/professions/ Getur svo ýtt á ‘Introduction’ og ‘Basics’ þarna efst.

Re: WoW-Professions

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þetta er ekki rétt, það sem þú telur í secondary professions eru í raun secondary skills. http://www.worldofwarcraft.com/info/professions/basics.html

Re: EU- Open byrjar eftir 8-10 daga

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Kúl! Nú er maður orðinn virkilega spenntur, og þetta var nú sent í dag 3. des, og sakvæmt honum byrjar þetta 11-13 desember. Víj! :D

Re: Fyrir WOW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Taktu eitt mjög gott ráð sem ég hef; farðu á hugi.is/velbunadur og spjallaðu þar við fólkið, gaurarnir þar segja þér allt sem þú þarft að vita um búnað í tölvur. Annars mæli ég frekar með GeForce kortinu þar sem hitt er óþekkt, en eins og einhver sagði fyrr ekki versla hjá BT eða þessum stóru verslunum, ég mæli persónulega með Task og Tölvuvirkni. Skoðaðu gamlar kannanir á hugi.is/velbunadur, þar sérðu ýmsa gagnlega hluti.

Re: Eu betan byrjuð?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ef þú ert að spá hvort að leikurinn bíði eftir þér eða ekki þá leysist það bara með því að stofna account sem fyrst og betan byrjar, en síðan geturu bara byrjað að spila 24-25 des. ;-)

Re: Bráðum koma blessuð prófin

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég var nú í efnafræðiprófi í morgun, og mér gekk alveg frekar illa. Held ég falli í því einu og nái restinni. En annars er það íslenskan á morgun og gæti ég ekki verið betur undirbúinn :-) Btw, ég tek undir það sem þú sagðir í P.s. dæminu.

Re: Pre-paid gamecards

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Kort sem þú kaupir út í búð, og færð eitthvað númer með þeim. Ég held allavega að það virki þannig, og svo slærðu það inn og færð semsagt aukamánuð í spilun.

Re: verð ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Annars er það held ég ca. 1000 kall á mánuði.

Re: æji greinar á rómantík æji

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Sweeet, ég var lengi að hugsa um að fá mér ákkurat þann gítar. Færðu þér rauða eða brúna?

Re: æji greinar á rómantík æji

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ég er að fara að kaupa mér Les Paul custom, en það er aðeins epiphone, ekki glæta að ég hefði efni á Gibson. I wish though… Ég hef heyrt að studio sé nær því að vera drasl frekar en góður gítar. Held samt að standard sé mjög fínn.

Re: Baldur's Gate kaupa!?!?!?!?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Jú og svo auðvitað það. Það er góður pakki. Mæli með honum.

Re: Endalaus Àst

í Ljóð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Ef þú ætlar að geta komið fram fyrir almenningi á einhvern hátt, t.d. að semja ljóð þá þarftu að geta tekið gagnrýni, sem að þetta varla var. :-) Alveg óþarfi að bregðast svona fullhart við. En persónulega fannst mér þetta bara fínt ljóð.

Re: Baldur's Gate kaupa!?!?!?!?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Þú getur keypt hann á netinu, eða bara úti í búð. Ættir að geta fundið hann í BT, Elkó eða Skífunni. Ég er viss um að hægt er að finna hann í allavega einum af þessum þremur búðum.

Re: æji greinar á rómantík æji

í Tilveran fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Já ég er frekar stoltur af því að eiga hann… I wish.. :´( Er hins vegar eitt stk. les paul á leiðinni til mín frá USA, úff hvað það verður gaman um jólin ;-)

Re: Innihald vefsíða

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Já ég tek undir það sem þú segir, þessar blogg síður eru yfir höfuð leiðilegar. Svo er náttúrulega alltaf jafn gaman að skoða frumlegar síður. Ætla að leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna eitthvað skemmtilegt. En kannski maður noti svona myndasögur eins og einhver hérna fyrir neðan nefndi, ef ég finn skemmtilegar og vel teiknaðar myndasögur þá er ég til í þær, vitið þið um eitthvað svona script sem bendir á svona ‘myndasögu dagsins’ á einhverri síðu? Sem yrði þá bara .jpeg mynd og helst...

Re: munurinn á closed og final

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Skil þig, en annars veit ég ekki svarið fyrir víst. Ég veit nú samt ekki betur en að beta serverar séu alltaf straujaðir.

Re: Heroes 3

í Hugi fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Í þessum leik tengir þú þig beint við aðrar IP tölur, þannig ef þú ert að fara að spila þennan leik við vin þinn þá þarftu ekkert að borga til að spila hann. Og þetta með update, þú þarft þannig séð ekkert að dl þeim, þú og vinur þinn þurfið bara að hafa sömu útgáfu.

Re: munurinn á closed og final

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Hvað er svona slæmt við að byrja uppá nýtt einu sinni? Ég mun sjálfur örugglega byrja upp á nýtt á 15levelna fresti :-/ Ég ætla að gefa mér góðan tíma í að testa meirihlutann af klössunum og velja síðan úr seinna einn class til að spila til fulls.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok