Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvenær kemur hann?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
http://www.worldofwarcraft.com/info/basics/glossary.html Taktu þér tíma til að lesa soldið um þetta orð sem þú notaðir þarna(LOL?) ;-)

Re: Velja enginn möguleikinn - Stjórnendur

í Hugi fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Rétt skal vera rétt, og gæðavefir innihalda ekki stafsetningavillur! :D

Re: Besti leikir sem ég hef prófað!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það vill einhvern veginn þannig til að flestir mínir skemmtilegustu leikir eru RPG tölvuleikir. Þeir munu vera: Baldur's Gate(þessi er held ég í fyrsta hjá mér) Baldur's Gate II Neverwinter Nights Icewind Dale(tónlistin í honum gerir gæðamun ;) Svo held ég að World of Warcraft verði stór hitter hjá mér. En annars eru þessir leikir mínir uppáhalds.

Re: Auglýsingarnar

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég tek nú undir það, persónulega finnst mér það vera frekar desperate.

Re: Hver finnst ykkur skemmtilegasti hugarinn?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Djöfull er þessi með stórt enni… vááá

Re: Dead Sea Apple og Hoffman á Gauknum 19.des...

í Rokk fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá hvað þessi titill kom mér á óvart, þessu hef ég beðið eftir lengi. Ég mæti… pottþétt! :D

Re: WOW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei, þú býrð til account þegar betan byrjar, fylgjast með á http://en.wow-europe.com - Svo færðu 1299kr afslátt af leiknum þegar þú kaupir hann.

Re: Galdur vikunnar: Web

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef lítið sem ekkert notað þennan galdur, enda fíla ég ekkert sérstaklega svona galdra. En flott að Galdur Vikunnar sé kominn í gang, endilega fá meira af því, fá kannski einhverja kröftuga galdra seinna :-)

Re: eg er buinn að vera í dvala

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Leikurinn er kominn út í Bandaríkjunum en ekki í Evrópu. Það sem flestir hérna á landi bíða eftir núna er að Blizzard byrji á opnu betunni, sem ætti að byrja á næstu dögum. Það er bara svona prufuútgáfa af leiknum og hún er frí, en fyrstur kemur, fyrstur fær. Svo ætti leikurinn að koma í búðir hérna í Evrópu einhvern tímann í byrjun næsta árs, kannski febrúar-mars.

Re: Uppáhalds/drauma hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég væri mest til í Gibson Les Paul Classic, svo væri ég alveg til í að eiga ágætis Marshall magnara.

Re: Saw

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mér finnst persónulega þessi mynd ekkert upp á allt of marga fiska, en mér fannst aðferðir vonda karlsins alltaf frekar kúl. Eins og t.d. hvað hann gerði við fórnarlömbin og svona. Örlítill spoiler: Myndin kom mér 2x frekar mikið á óvart, annars vegar þetta með AÐALvondakallinn(þeir sem hafa séð myndina vita hvað ég meina, hinir ekki) og svo með að dökkhærði gaurinn hafði verið að fylgjast með ljóshærða í einhverja mánuði. Spoiler búinn. Svona fyrir utan þetta fannst mér myndin soldið...

Re: Play.com eða Amazon

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sendingarkostnaður er innifalinn í verði hjá Play.com, svo hef ég heyrt að það sé lítill sendingarkostnaður frá Amazon.

Re: Gibson VS Epiphone

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gibson á Epiphone, Epiphone er bara ein deild hjá Gibson. Gibson gítarar eru miklu vandaðri og fínni gítarar, dýrustu og fínustu gítarar í heimi. Epiphone er eftirlíking af þeim, ekki eins vel gerðir en samt sem áður mjög fínir gítarar.

Re: Fake

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta þýðir ekki að betan komi ekki út þá, heldur bara að þessi staðfesting um að betan komi þá sé fölsuð. Betan gæti hins vegar alveg byrjað þá, en ég reikna með svona í kringum 15. des. Annars veit ég persónulega ekkert um þetta.

Re: Roverandom?

í Tolkien fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Lítil saga sem Tolkien skrifaði. Ég veit sjálfur ekki um hvað hún er en mig minnir endilega að hún hafi verið um hund eða eitthvað svoleiðis. Þori samt engan veginn að fullyrða það.

Re: 15. Bestu gítarsóló allra tíma.

í Músík almennt fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er nú yfir höfuð ágætlega sáttur við listann. Þar sem Slash, Jimmy Page og Brian May eru allir í miklu uppáhaldi hjá mér er ég sáttur. Ég persónulega myndi setja November Rain sólóið í fyrsta sæti, það gerist ekki betra en það að mínu mati. Flest mjög flott sóló, hef þá ekki heyrt öll lögin þarna. Ps. Flott mynd! :-)

Re: Almennt um WOW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
http://en.wow-europe.com/info/classes/ http://en.wow-europe.com/info/races/ Segir allt sem segja þarf, ég mæli með því að þú lesir þig til um alla classana og hvað þeir geta. Held þig veitir ekki af því. En ég mæli með að þú fordæmir ekki neinn class, þeir eru allir góðir, allir á sinn hátt. Taktu þér klukkutíma og lestu þér til um þetta, átt örugglega eftir að njóta leikjarins mun meira.

Re: Nennir fólk að....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég tek undir þetta, og væri ég nú til í að þetta yrði sett á forsíðuna á áhugamálinu. Þar sem þetta væri tekið fram líkt og á vefsíðugerð. Ef einhver spyr spurningu sem var kannski svarað 3 korkum áður, þá tel ég viðeigandi að segja honum bara að skoða fyrri korka(í staðinn fyrir að svara). Annars tel ég að þetta haldi endalaust áfram.

Re: WoW

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þú dl þessu þegar þetta kemur, þannig svarið ku vera nei. Þú downloadar þessu ekki, ekki sem er þarna núna á síðunni.

Re: WoW - Group support

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Og þegar þú horfir yfir hópinn svona yfir höfuð, þá er það helst sem þig vantar meiri heal, allavega að mínu mati. Ég held að priest sé málið, druid er held ég bara svona average healer, hann er ekki nærri því jafn sérhæfður og priestinn.

Re: WoW - Group support

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eins og ég segi þá held ég persónulega að þið séuð með nóg af fighterum, þ.e. gaurum sem deal beinan dmg, með sverðum eða bogum/byssum. Eruð með einn mage sem er fínt. Svo einn í viðbót, hmm, Druid er góður held ég. Og það er hann sem hefur sterkustu bufferana í leiknum(ekki paladin) en ég held að priest klassinn sé alveg að gera sig. Ef þið fáið góðan priest þá eruð þið í góðum málum. Það eru örugglega einhverjir priestar sem vilja joinar ykkur, ég veit nú að ég ætla mér að verða priest,...

Re: HAHAHAHAHAHA IN YOUR FACE RED SLIME!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Jújú rétt er það.

Re: WoW - Group support

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég held að þið hefðuð nú gott af því að fá einn priest með ykkur. Ég held að þið þurfið ekki fleiri fightera, eruð með þarna einn hunter, sem er top-ranged class. Svo warrior og svo paladin, sem gæti tankað. Og þá væri nú fínt að hafa priest.

Re: HAHAHAHAHAHA IN YOUR FACE RED SLIME!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sem þýðir að þú hefur minni orku til að æfa og endist því styttra en þegar þú hefur borðað.

Re: Metallica tónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég. Ps. Góð tilraun fyrir 18.000 mann kork. *thumbs up*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok