Ég myndi fara t.d. í Rín og svo í Hljóðfærahúsið og prófa nokkra gítara þar, ef þér líkar betur við gítarana í Rín er málið Epiphone fyrir þig. En ef þig líkar vel við svona týpíska gítara, með einföldu bodyi og mjóum háls geturu keypt þér Fender, Squier eða Ibanez. Þar mæli ég með Ibanez eða Fender. Annars mæli ég yfir höfuð með Epiphone, þeir höfða meira til mín. Mér finnst hálsarnir á þeim mjög þægilegir, finnst þeir vera aðeins breiðari en á öðrum gítörum. Good shit!