Já þetta lítur vel út, ég er samt svo nýr í svona hljómborðum og þannig veseni. Myndiru vilja kannski útskýra fyrir mér hvernig hljóð þú getur fengið úr þessu? Þetta gæti verið nokkuð heimskuleg spurning en ég er forvitinn, færðu alls konar hljóð úr svona hljómborði; þ.e. trommuhljóð(sem eru án sustains) eða öðruvísi hljóð, og síðan sustain hljóð líka eins og t.d. alls konar píanó hljóð, flautur, fiðlur og þess háttar læti? Ef þú myndir nenna þá máttu nefna eins margt og þú getur sem þú færð...