Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gítarleikari í post rock band

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jaj það skiptir nú ekki öllu, það er alltaf hægt að æfa sig bara. Svo skiptir það kannski minna máli í þessari tónlist heldur en t.d. annarri held ég. En þeir sem hafa áhuga bara adda mér á msn, sakar ekki… bara spjalla og sjá hvað setur.

Re: Gítarleikari í post rock band

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já það hljómar bara helvíti vel, hef einmitt eitthvað hlustað á þá. Sá þá líka live á Gauknum einhvern tímann. Þeir eru góðir. En já þú mátt adda mér á MSN ef þú vilt bara svo þú munir þetta og svo tjékkum við bara á því þegar að því kemur. Allt í lagi mín vegna allavega.

Re: Magnari

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Roland Jazz Chorus 120 fyrir almennilegt clean hljóð. Mæli með honum. Bætt við 5. febrúar 2008 - 23:22 Það er reyndar transistor.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Tjah ég pældi í því í gær en málið er að mér þykir það vænt um hann, peningar koma og fara, ég myndi örugglega ekki selja hann fyrir 250 þúsund t.d. Myndi aldrei vilja selja hann, hann hefur tilfinningalegt gildi, þannig ég veit ekki með upphæðina.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já meinar okei.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já er Elite serían á 170 þúsund í Rín?

Re: Frábær könnun

í Heimspeki fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég valdi fíflið, því hann er stimplaður sem fífl og er þar með undantekningalaust fífl. Sá sem eltir hins vegar getur verið bráðgáfaður for all we know. Hann gæti verið að fylgjast með, pointið er að við vitum það ekki, eina sem við vitum að fíflið er fífl.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Venjulegir Epiphones eru ekkert miðað við Elite seríuna. Það er bara einfaldlega lagt meira í að gera hana.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Alright hefurðu prófað svona gítar einhver staðar eða finnst þér hann bara flottur? :)

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hehe nei takk, en já djöfull er ég að sjá fyrir mér fullan gaur að flippa á tölvu vinar síns. Hehe no offence. :) Bætt við 2. febrúar 2008 - 23:33 Samt kannski full gamall póstur fyrir það.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Langar reyndar mjög mikið í Telecaster, nema kannski ekki Squier. En ég myndi hins vegar aldrei selja þennan gítar fyrir mitt litla líf. Það er svo yndislegt að spila á hann að það er bara ekki venjulegt. Kannski er það bara vitleysa í mér en ég lít ekki við Gibson gítörum einfaldlega því ég get einhvern veginn ekki trúað að þér séu þægilegri en þessi.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://a443.ac-images.myspacecdn.com/images01/91/l_4b9111b7cb3053de68c99fdfbb38c382.jpg http://a565.ac-images.myspacecdn.com/images01/90/l_e814578d1cbc8b8fb59ed74e704ee584.jpg http://a504.ac-images.myspacecdn.com/images01/86/l_6555852d0358b12635e89ebee2770507.jpg

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Keypti hann sem B-stock gítar á rúmlega 1100 dollara af Music 123 árið 2004. Borgaði eitthvað um 110-115 þúsund fyrir hann hingað kominn heim.

Re: Hvar?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þetta þýðir að til að geta valið staðsetningu, þá þarftu að hafa annan hlut til að miða staðsetninguna við. Við höfum t.d. sólina, jú þú getur sagt að jörðin sé “nálægt” sólinni en það er erfitt að segja hvar hún er í öllum heiminum. Þetta gildir um hreyfingu líka, þegar þú ert t.d. í geimnum, heldur á penna og kastar honum frá þér(og þar með mun hann fjarlægjast þig) er í raun enginn raunveruleg sönnun fyrir því að þú hafir kastað pennanum frekar en penninn hafi kastað þér. Því þú hefur...

Re: Áhrifavaldar í tónlist

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
My Exit Music og Godspeed eru langt um sterkastir eins og er.

Re: Drap Batman Heath?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hver er ekki þunglyndur nú til dags? Tala nú ekki um í Hollywood.

Re: bæsa gítar??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Annars er ég nú bara hress, þetta átti ekki að vera diss, leit nú svoldið þannig út.

Re: bæsa gítar??

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kannt þó allavega á sandpappíra, ég meina líttu á björtu hliðina…. Sumir kunna stærðfræði, sumir tungumál, sumir eru bráðsnjallir að spila á hljóðfæri, en ég meina kommon þú kannt á sandpappíra… færð örugglega… eeeitthvað að ríða út á það.

Re: Hvað hljófæratengt fékkst þú í þínum pakka ?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hehe pizzaofninn úr Elko eða einhverstaðar… félagi minn gati ekki haldið ró sinni honum fannst þetta svo sniðugt. Ég hefði nú samt sjálfur kosið magnarann.

Re: Virkja Rar. fæla?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Winrar er sama og Winzip ef þú kannt á það. Þú opnar fælana með því og extractar þeim í einhverja möppu. Ef þetta er svona dæmi þar sem þú ert með fullt fullt af winrar fælum þá ýtirðu bara á einn af þeim(hægri klikk) og gerir extract to here, þá extractast þeir allir. Bætt við 23. desember 2007 - 15:39 Og þetta yrði síðasti leikurinn sem ég myndi selja, þetta eru bestu leikir sem hafa verið gerðir, period.

Re: Gibson Les Paul Standard Faded

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já fifties, hehe vá hvað ég kveikti ekki á því. Okei skil þig.

Re: Gibson Les Paul Standard Faded

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svona while we're on the subject, hvað þýðir það? 50s? Ég t.d. á Epiphone Elitist Les Paul Standard, er ekki sama þykkt á öllum hálsunum á Les paul gítörum.

Re: We Own the Night

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta er bara nokkuð góð mynd.

Re: 28 days later, 28 weeks later, myndir í þeim dúr.

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Cabin Fever er nefnilega mjög fín.

Re: Shure sm58 eða sm57

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fer eftir í hvað þú notar micinn. SM58 er notaður mest í söng meðan SM57 er tilvalinn í upptökur á hljóðfærum, gítar t.d. og einhverjum öðrum hljóðfærum, sneriltrommu líka minnir mig og einhverjum fleirum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok