ég er í 3. bekk í Verzló (1. árið) og ég fékk ekki síma fyrr en núna í desember (vinur pabba gaf mér einhvern motorola síma sem hann var hættur að nota, samt mjög lítill og nettur sími). Allavega sé ég engan mun á að vera með þetta, t.d. í 10. bekk í grunnskóla var þetta ekkert að hrjá mig, og núna er það kanski mest eitt call á dag og já ég hef bara sent 1 SMS allan þennan tíma :) og eytt um 700 kr af inneigninni Ég var og er á móti of mikilli GSM notkun, t.d. krakkar í grunnskóla (1-6....