Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steinia
Steinia Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
Kv, Steini

Re: Að drepa eða að vera drepinn.

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það er leyft að breyta crosshair í leiknum sjálfur, held ég allavega, ég hef gert það og ekkert verið bannaður. Þá er ég að tala um að fara í console og skrifa “adjust_crosshair” Þetta breytir litnum á crosshairinu, og eru einhverjir 4-6 litir. Þetta er að ég held 100% löglegt enda breytir þetta leiknum ekkert, bara að maður sjái crosshairið í borðum sem eru eins á litinn og crosshairið.

Re: LOTR DVD fréttir!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ok, en neniru þá að gefa upp slóðina á þetta ??? Sumir eru mjög forvitnir :)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: LOTR DVD fréttir!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
“On to some new DVD news. First up is word on Lord of the Rings: Fellowship of the Ring on DVD. Peter Jackson has revealed, in an interview with New Zealand's The Evening Post, that there will be 2 versions of the DVD - the ”theatrical“ version in August (on VHS and DVD), and a special edition DVD in November, which will include about 30 minutes of additional footage. ”I don't really want to call it the director's cut,“ said Jackson in the interview. The special edition DVD is also expected...

Re: Ég kominn með 1000 stig!!!!!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
SBS, ég man einhverntíman þegar ég var með eitthvað 3-4 þúsund, þá tékkaði ég stigin þín og þú varst með 3000, núna ertu kominn með 10000, en ég er enn í um 5-6 þús :) Sýnir smá virknismun :)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Hindberjaverðlaunin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hef reyndar ekki séð 3000 Miles to Graceland, en er hún svona léleg ?

Re: hjálp! svindlásakanir!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ef ég skildi þig rétt varstu að installa Hl og cs aftur núna áðan eða nýlega. Ef það er dálítið síðan þú gerir það gerðu það aftur og prufaðu þetta, ef þetta kemur aftur hafðu þá samband við yfirmenn fightclub serveranna og spurðu þá um þetta.<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: hjálp! svindlásakanir!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ertu viss um að það sé ekki um einhvern annan sem var á servernum? Til dæmis kemur stundum þegar ég er á server “Busted……..Nick……..eitthvað meira ….Eitthvað meira” (einhvernvegin svona) þá er bara verið að láta vita af að það var einhver á servernum (nickið er í þesari klausu) en það er ekkert endilega þú. Skoðað betur þetta msg næst ef þú færð það og gáðu hvort þér sé kickað !<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: GAUR!!!!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
spurning afhverju svona gaurar séu með Rcon ! Ætli það sé ekki ástæðan fyrir því að margir séu að kvarta undan því að þeim hafi verið kickað fyrir ekkert :)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: hlutir sem ég hata..

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jæja ég ætla aðeins að skoða þennan lista hjá þér og gagnrýna hann eftir því sem mér finnst: *Michael Bay - Jámm Popp Tíví - Að mestu leiti, ágætt að horfa á Gorillz myndbönd í ræktinni… :) *70 Mín. - fannst þeir fínir með símaatið í útvarpinu horfi ekkert á þetta núna, samt lélegir… *GameTV ( alltaf þegar ég er í vondu skapi ýminda ég mér að ég sé að lemja gaurinn í game tv ) - Veit ekki hvað þú ert að tala um horfi ekki mikið á popptíví, hef ekki séð þetta. *Omega - Jámm *Krikjur - mjög...

Re: Bad Taste

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég einhvernvegin bjóst við meiru, en hún er samt frábær. ***/****

Re: Maps download

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
gott framtak, margir adsl gaurar (sem hugsa mikið um DLið) eiga eflaust eftir að vera ánægðir núna :)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Tvær bestu bílamyndirnar.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
FATF er ágæt flott götukappakstursmynd en leikurinn er ekkert góður. Það sama er með Gone in 60 sec. Flottir bílar og bílaatriði en leikurinn lala. The Fast and The Furious **+/**** Gone in 60 sec **/**** Svo er líka önnur “bílamynd” frekar trukkamynd sem heitir Convoy sem er snilldar gamanmynd. Var eitthvað að skoða gamlar myndir í bónusvídeo og tékkaði á þessari og hún kom skemmtilega á óvart, hló ágætlega af henni :)

Re: eimskip@vortex.is

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
auðvitað fáranlegt að vera að sekta gaurinn og draga hann fyrir rétt… Annars var það rangt hjá honum að nota þetta í auglýsingaskyni en samt. Til dæmis ég, ætti Lsd Zeppelin að geta kært mig fyrir að vera með zeppelin@isl.is ? Fáránlegt

Re: Simnet Fortress Admins.

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég hef líka tekið eftir þessu “laggi” og það hlýtur að vera eitthvað að. zlave sagði hér fyrir ofan (pósturinn hans um Admin og Rcon) að þetta væru ekki serverarnir né tengingin á þá ! Spurning hvað þetta sé þá, því alltaf þegar ég fer á servera (public) er ég að skoppa frá 30-40 uppí 150 og það er ekkert skemmtilegt. p.s. zlave og aðrir sem sjá um serverana, ég er ekki að kvarta beint, frekar að að benda á það sem betur má fara. Batnandi server er best að lifa. p.s.s. 3Gz serverinn sem er...

Re: Tvær vanmetnar.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
alveg sammála þér Ratatoskur, Cube er mjög góð mynd, hef horft á hana x2 og hún var frábær í fyrra skiptið og mjög góð í seinna. Eins og þú sagðir er þetta ódýr mynd en fyrir jafn litla peninga og hún var gerð fyrir er þetta góð mynd.

Re: nero og Clone Cd !

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
sko clone cd finnur skrifarann en þegar forritið ætlar aðp fara að skrifa diskinn kemur errorinn. Ég er með Win2k, og eins og ég hef kanski sagt virkaðiu þetta áður ! ÉG nota clone Cd vegna þess að mér finns það þægilegra til að fjölfala diska, sérstaklega tónlist (allt diskar sem ég á og er að gera öryggisafrit af :) *hóst*). <br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Raunveruleikasjónvarp..

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hef aldrei séð heilann Survivor þátt, en hef séð einn T.I. og það sem ég fékk strax á tilfinninguna var að þetta væri allt plat, meina common, pörin eru að fara þarna til að prufa á sambandið, en vita alveg að kærastinn, kærastan, á eftir að fara upp á einhverja/einhvern og það er bara tímaspurnsmál hvenær. Meina ef fólk er að fara í þetta afhverju getur það ekki verið viðbúið því að horfa á þegar hinn aðilinn er aðeins að knúsa eða gera eitthvað annað með einhverjum af þessu fólki sem...

Re: Spamm póstur

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
getur verið að þetta sé vírus sem var á ferð fyrir nokkru og safnaði saman email addressum sem hann sá á síðum og á ircinu og fleira og svo skráði hann þessi mail í einhverja ruslpósta. Ég fékk á tímabili bréf frá sirca 10 svona mail clúbbum og sendi á þá alla að ég kærði þá ef þeir myndu ekki hætta þessu, fékk til baka frá 3 þeirra að þeir réðu ekkert við þetta. En frá hinum voru enginn svör. En allavega, ég hætti að opna skeytin, del þeim bara strax og þá var þetta hætt eftir svona viku....

Re: SPAAAAAAM!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
og aðeins 3 sem eru Gunnar Freyr S. !!! Hringurinn er að þrengjast :)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: SPAAAAAAM!!!

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ekki nema 41 Gunnar Freyr á landinu :) en allavega, ég fékk þetta líka og er á móti þessu !<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: samfés

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
sjall þú ert líka allt of mikið á huga, gefur þér ekki tíma í að skemmta þér ;)<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Nöldur dagsins™ : 24/01/02

í Tilveran fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Góður, búinn að bíða lengi eftir þessu ;) , ánægður með að þú sért byrjaður aftur.. En allavega er ég 110% sammála þér með þetta áhugamálin, en með þessa leitarstiku er mér alveg sama !<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Daredevil, schindler´s list er þvílík mynd að það er varla hægt að hugsa annað en þú hafir verið að grínast þegar þú sagðir þetta. Þegar þú segir að Lord of the rings sé ofmetin þá bíst ég líka við því að þú hafir ekki lesið bókin, finnst þetta hallærislegt o.s.fr. Lestu bókina, horfðu á myndina með réttu hugarfari, og segðu svo að hún sé ofmetin, eða léleg, þá fyrst muntu nefnilega komast að því að hún er snilld. —–Smá spoiler um Saving P. Ryan—– Ég er reyndar að mestu leyti sammála þér með...

Re: Mjög gott og ítarlegt review um CS 1.4

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jamm lítur ágætlega út, nema þetta með að breyta nöfnum á byssunum (WTF) og svo með þetta dead bodies, er alveg víst að þetta muni skapa eitthvað lagg ? Er þetta ekki bara eitthvað sem menn eru að gera mýflugu úr úlfalda ! Svo er spurning hvort Mp5an verði ónýt eftir breytingarnar með hittni á ferð…<br><br>—— Kv. Steini <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Verið á varðbergi fyrir þessum hlutum.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
En hvað ef maður kaupir einhvern af þessum hlutum og kemur síðan hingað á huga og sér að þetta er stolið, hvað á maður að gera ? Segja lögreglunni frá og missa stuffið eða eiga þetta og segja ekki frá ? p.s: ég er als ekki að mæla með einu eða neinu. p.p.s: Ég er ekki að pæla í þessu útaf því að ég hafi keypt þetta….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok