Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steinia
Steinia Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
Kv, Steini

Re: 80.000.000 handa þér!

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hringja í einhvern traustan bílasala í USA og byðja hann um að redda mér Chevrolet Corvette ‘74 eða ’75 (helst rauða) og láta hann senda mér það hingað. Kaupa mér góðan bensíntank og grafa hann í garðinn. Fylla tankinn af bensíni þannig að ég þurfi ekki að fara á bensínstöðvar. Kaupa mér fullt af cd, dvd sem ég hef ekki haft efni á að kaupa ingað til. Kaupa flotta tölvu handa pabba. Kaupa ferð til Tyrklands fyrir mömmu og pabba. Kaupa mér massívt heimabíó (hátalara, magnara og allt hitt...

Re: OmG

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hafðu shortcuttið í cs svona: D:\….\hl.exe -console -game -hax -aimbot -ekkertjumpvesen -flottgelluskin -headshotscript -/join #knifah'sfanclub cstrike Ætti að virka, nema að þú sért með Win ME þá þarftu að sleppa -/join #knifah'sfanclub<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Eigiði ekki einhvað ódýrt SB hljóðkort ?

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Óli… Þýðir þetta “sjálfstæður” að þú sért hættur með stelpunni, eða þú styðjir sjálfsstæðisflokkinn eða þá að þú sért fluttur að heiman ? ;)<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Ég styð bann á peace4all!

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég styð það.<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Verð að vera sammála þér með það að þetta er til að vekja upp ráðamenn í Frakklandi. Annars finnst mér það skrítið að fólk sé að mótmæla kosningunm sem slíkum, meina það er ekki hægt að kenna kosningunum um þetta. Fólkið í landinu kýs þennan hægri mann útaf því að um árabil hafa ráðamennirnir í landinu ekki verið með nógu góða stefnu í innflytjendamálum og þetta er bara uppskera þess. Held samt að LePen vinni ekki, en þetta mun svo sannarlega vekja stóru flokkana til lífsins. Verð samt að...

Re: rusl þetta 1,4

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ÞAð sem er gay við hoppin er að maður getur bara hoppað einu sinni, kvíla sig, hoppa einu sinni kvíla sig… Frekar að geta hoppað 2-3 og þá verður hann þreyttur, meina t.d. í prod, þetta er að eyðileggja rush efri leið sem Terr eða í Italy fyrir Ct að komast inn um gluggann !!<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Polaris irc

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
vilhelm, nenniru að útskýra aðeins betur þetta með þessar backdoor í polaris ?<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Hvenar verður....

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
meira að segja kemur server fællinn á undan clientinum þannig að þú átt ekki að þurfa að bíða neitt !<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Sumarfríið styttist! :(

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
grunnskólinn er núna eitthvað fram í júní !<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: 1.4 á morgun Miðvikudag ? 24.04.02

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
» Removed players hearing enemy radio calls <— Þetta er fínt, samt ef það verður þetta með að gaurar þreytist þegar þeir hoppa þá hætti ég/minnka all verulega silun mína í cs…<br><br>—— Kv. Steini [.LSD.]Gandalf <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Ekki ræna hugbúnaði.......

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
warez á að vera leyfinlegt í einn dag, deletaðu forritinu út og segðu að þú hafir verið að prufa það í 1-2 klst, ef þeir eru með einhverjar sannanir fyrir því að þú hafir notað það lengur skaltu skoða licene dralsið og gá hvort þar standi að þeir megi skoða tölvuna þína eitthvað. Ef það stendur ekki skaltu fara í skaðabótamál við þá um að þeir séu að brjóta rétt á persónufrelsi þínu og þeir megi ekki skoða tölvuna þína ! Svona 0,1% líkur að það verði mál úr þessu !

Re: Ad drepa apann

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
þú byrðjar með að slökkva á tölvunni. Núna snertiru ofn eða eitthvað álíka til að losna við stöðurafmagn. Þegar það er búið ertu rdy til að takast á við alvöruna. Þú byrjar með að opna tölvuna (skrúfa nokkrar skrúfur úr og þannig). Síðan kippiru floppy drifinu úr sambandi og tekur það útúr tölvunni. Núna þarftu að blása allhressilega í það (eins og með gömlu góðu nintendo). Eftir svona 4-5 meðalblástra ætti það að vera hreint. Láttu núna floppyið á sinn stað og lokaðu tölvunni. Startaðu...

Re: Held nú ekki!

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jói ef við tökum íbúartölu íslands og marföldum það með því hvað við erum góðir í cs, hversu kvennþjóðin hér er falleg, hvað við erum stekir (magnús ver og jón páll) og hvað við erum mikil eg, og hvað við erum hamingjusöm (samanber prince polo auglýsinguna) / með roundunum sem við unnum (meðalstuðull fyrir alla evrópu er 1,015) formúla: 280.000 * 0,95 (góðir í cs) * 10 (kvennmenn) * 8,5 (sterkir) * 12 (egó) / 17 (win round) = 15.960.000 points. EF við gerum sömu formúlu við Breta: 58.800.000...

Re: Wingman + Icemat!

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hættu að svara öllum póstum: “hvað ertu að tala um?” “ha skil ekki”. Reyndu að lesa það sem hann er búinn að skrifa og þú munt skilja… líka með þessa landsliðsleikja pósta, hættu að bitcha þá eitthvað, þeir eiga alveg rétt á sér. p.s. Pudgy var að tala um að selja Wingman og icemat !!!<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: af hverju danska

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er í sænsku og það er fínt, minni vinna og svoleiðis, hærri einkunnir (kanski útafþví að mamma talar alltaf við mig sænsku :)) en allavega þá hefur það verið kannað, og sænskan er það mál sem íslendingar eiga hvað auðveldast með að skilja af norðurlandatungumálunum (frátalin Færeyska og íslenska auðvitað). Reyndar er þessi gamla norska eða hvað hún kallast auðskilin líka en svona er þetta samt. Eina ástæðan afhverju það var ekki skipt er að það eru fleiri kennslubækur til fyrir dönsku en...

Re: He Got Game

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Frábær mynd fannst mér, Denzel Washington leikur mjög vel og myndin er frábær. Hiklaust 9,0/10

Re: Bara að láta ykkur vita !

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hansi: jamm ég er með sérstakan tónlistarsmekk ;). Síðan með þennan þátt hennar Steinunnar þá sögðu gaurarnir sem héldu tónleikana þetta þá ! Það þýðir að ég er að fara að horfa á þennan milli himins og jarðar í 1. skipti :) EstHerP: jamm ég er frekar spez og skrítinn :)<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Hvenar Byrjaði Hugi.is??

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
mér fannst nú hugi mjög flottur þegar hann var svona :)<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Hver er bestur?

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
aight !! og hvað ætlaru þá að nota þetta í ef ekki á serverum á netinu ?<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Hvað er að gerast!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hjartanlega sammála, og ef þessir menn fá þetta af skipulaginu þá finnst mér þetta mjög svo asnalegt.

Re: Meira af sígildu barnaefni!

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hvað er þetta mikið: Cena: 399,-K? ????<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Bonzi Buddy?

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég náði einusinni í þetta Adaware, tölvan flippaði, windowsið fraus á svona 15min fresti og ég þurfti að formata :( Kanski það hafi verið eitthvað annað, en skrítið að þetta hafi gerst þegar scannið kláraðist. Ætla samt að gefa þessu forriti annan séns þar sem enginn annar hefur lent í þessu :)<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Hróarskelda

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
btw, hér er góð síða á ísl. um hróarskeldu !<br><br>—— Kv. Steini | [.LSD.]Gandalf Ircrás: #[.LSD.] <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"

Re: Man Bites Dog (1992)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Bíddu skildi ekki alveg. Er þetta heimildarmynd um hann eða hvað ?

Re: Skífan ætlar að læsa öllum geisladiskum

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég las að þetta ætti að aftra því að hægt væri að hlusta á diskana í tölvu og rippa þá, með því eru þeir að brjóta lög, þar sem við neytendur erum nú þegar að borga skatta af skrifanlegum diskum fyrir þetta. Ef skífan gerir þetta getur hver sem er farið í mál við þá. Ef þetta er satt með að geta ekki spilað í tölvu er það mjög asnalegt, meina ég nota cd-ið í tölvunni 100% þegar ég spila diska. Þetta á líka örugglega bara eftir að hækka verðið meira = minni viðskipti. Skífan heldur að “minni...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok