Það er ekki nóg með að maðurinn sé snillingur á gítarinn þá getur hann líka sungið. Hata svona gaura sem geta allt!! :) OK, kannski ekki besti söngvari í heimi en samt ágætis söngvari. Jú, það hefur verið skrifað um þetta band hér einhvertíman. Man ekki hver það var en ég náði mér í nokkur lög og líkaði mjög vel. Þegar ég var á Hróaskeldu í sumar keypti ég alla diskana með þeim :) Svona up-beat metall og spes gítarsound.