Já, því miður er allt of lítið úrval af mögnurum hér á landi. Þó svo að það sé hægt að panta gegnum einhverja búðina þá eiga þeir þá aldrei til svo að maður geti prufað. Mig langar t.d. geðveit til að prufa Mesa/Boogie, Randall, Huges & Kettner, Laney, Rivera og Soldano. Svo ætti valið að fara eftir hvernig tónlist þú ætlaðir þér að spila. Rock n Roll = Fender, Vox, Marshall Metal = Þessir sem ég taldi upp hérna fyrir ofan =)<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a...