Flest allir humbuckerar eru hannaðir til að sitja beint undir strengjunum. Þ.e.a.s. pólarnir eiga að liggja undir strengjunum. Ég hef allavega aldrei séð humbucker skakkann eins og single coil á Fender og bridge pickuppinn á Fender gíturum eru búnir þannig til að allir pólarnir séu beint undir strengjunum þó að hann sé skakkur. Metal Pickupar: EMG-81 Seymour Duncan (SH-6 Duncan Distortion, SH-10 Full Shred, SH-8 Invader, LW-HMET LiveWire Metal Humbucker, SH-13 Dimebucker) Allir flottir metal...