Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steingeit
Steingeit Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
296 stig

Re: Smá hjálp? =/

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert alger byrjandi í þessu þá er ættirðu bara að sleppa Music123 og fara í hljóðfærabúðinar og prufa gítara. Ekkert vitlaust að kaupa einn pakka með gítar, magnara og alles.

Re: Ibanez tube screamer ?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eru ekki allir Line6 magnarar með TubeScreamer'inn innbygðan? Svo er hægt að kaupa sér floorboard ( http://www.line6.com/productDetail.html?model=43 ) fyrir alla magnara frá Line6.

Re: VOX

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef þú ert ekki að fá nein svör hérna þá er gott að lesa þetta: http://www.harmony-central.com/Guitar/Data/Vox/ Annars er Vox mjög gott merki og ég efa ekki að þetta séu mjög góðir magnarar. Þ.e.a.s. fyrir rokk og léttari tónlist.

Re: Kaupmannahöfn

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég veit bara um tvær búðir í Köben og þær eru á móti hvor annari. Þegar þú labbar niður Strikið (í áttina frá Ráðhústorginu) þá er á vinstri hönd gata sem heitir Jorcks Passage. Veit ekki hvar nákvæmlega en hérna er mynd af neon skiltinu sem sýnir þessa götu. http://www.jorckspassage.dk/ Gangtu í gegnum þessi göng og beygðu til hægri og þar eru tvær gítarbúðir í næstu götu til hægri.

Re: Elixer umboðið?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
FYI, þá heita þeir Elixir og eru, jú, langbestu strengir í heimi.

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Allt leftys. Rafmagnsgítarar: Gibson Les Paul Studio Encore ??? :) Kassagítarar: Martin D-28 Dean Exotica Quilt Supreme Tanglewood TW28SNLH

Re: Floyd Rose

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það sem Flyd Rose hafa gert með þessu ‘licensed’ er að þeir hafa gefið öðrum framleiðendum leyfi (gegn greiðslu) til að setja nafnið sitt á sín tremolo system. Það er bara til eitt Floyd Rose tremolo system og það er að finna hér => http://www.floydrose.com/ Allt annað er wannabe's.

Re: Þyngd á gítörum

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef þú veist hvernig viður er í body gítarsins þá er hægt að gefa sér smá hugmynd um þyngd hljóðfærisins. T.d. Mahogany (Les Paul) er mjög þungur viður og gefur mikið bassa (þétt) sánd. Askur (Fender) er léttur og gefur skært sánd. Ég google'aði ‘guitar woods’ og fann þetta. Alder: Alder is used extensively for bodies because of its lighter weight (about four pounds for a Strat® body) and its full sound. Its closed grain makes this wood easy to finish. Alder's natural color is a light tan,...

Re: Verð að fá svar sem fyrst

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ekki skrúfa þær sem eru Á pickup'num. Allt í lagi að skrúfa þær sem eru við hliðina til að hækka og lækka pu'inn. Of nálægt strengjunum að þá fer pu'inn að bókstaflega að toga í strengina. Nota bene, þetta er segull. Of langt frá og þá hættir pu'inn að nema titring strengjana.

Re: pickupar..

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þess má til gamans geta að Dimebag Darrell snéri sínum Bill Lawrence pickup öfugt til að fá meira skerandi hljóð frá ‘bassa strengjunum’ í rythma spilun.

Re: pickupar..

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það eru til lefty pickup's og það er sagt að menn eigi að fá sér lefy pickup's ef þeir eru með single coil gítara en þeir sem eru með humbucker ættu ekki að þurfa að fá sér lefy pu's. Það er því miður ekki mikið sagt um hvort pickup'ar séu til fyrir lefty's á síðum framleiðenda (Fender, Seymour Duncan, DiMarzio) og það lítið að finna ef það er leitað á netinu. Sumir ‘litlir’ framleiðendur bjóða upp á lefty's. Ef ég væri þú þá myndi ég kíkja í hljóðfæraverslanir og spurja þá. Þeir ættu að...

Re: Steel Dragon!

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég veit að Twiggy Ramirez fyrrverandi bassaleikari Marlyn Manson samdi Blood Pollution, Sammy Hagar fyrverandi (núverandi?) söngvari Van Halen samdi Stand Up. Eitthvað var Mike Matijevic (Mike Steel eins og hann kallar sig í dag) með puttana í We All Die Young. Önnur lög sömdu minni spámenn. Hljómsveitin sem tók upp öll þessi lög fyrir myndina var skipuð af (ef ég man rétt): Söngvari: Mike Matijevic (Mike Steel úr hljómsveitinni Steelheart. Geðveikar pípur á þeim gaur) Gítarleikarar: Zakk...

Re: Les Paul studio

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég á einn LP Studio og hann er frábær. Með ótrúlega flottu ‘see-through finish’ og gold hardware. Ekki með trapisu inlays því Studio gítararnir voru framleiddir með dot-inlays frá 1998 til 1999 alveg eins og Studio týpunar voru um miðjan áttunda tug síðustu aldar. Pickuparnir á Studio eru mjög góðir. Ég get varla séð að það sé einhver mikill munur á t.d. LP Standard og LP Studio fyrir utan útlit og pickups.

Re: Action Half Life beta komin

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég spilaði eiitt map í AHL um daginn og mér finst þetta vera mjög svipað Urban Terror. Sami fílingur og alles.

Re: Hellfueled - aðdáendur Ozzy take real good note!!

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Gítarleikarinn sem spilaði með Ozzy á Bark At The Moon og Ultimate Sin heitir Jake E. Lee. Einnig hefur annar gítarleikari spilað með Ozzy en það var einhvertíman um 1997 til 1999 eða eitthvað. Spilaði aldrei á plötu með honum en ég sá hann á á Ozzfest 1998 í Englandi. Hann heitir Joe Holmes og Randy Rhoads kenndi honum víst eitthvað á gítar þegar hann var að byrja. Mjög svo góður gítarleikari.

Re: In Flames - diskar ?

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jester Race er langbesti diskurinn.<br><br>================== = <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Action Quake Hjálpin</a> = ================== Vopn: Gibson Les Paul Studio (Lefty) Encore (Lefty drasl :)) Dean Extotica Quilted Supreme Lefty Tanglewood TW28SNLH

Re: Hellfueled - aðdáendur Ozzy take real good note!!

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þessi diskur er kominn á inkaupalista!!! Hvað er eiginlega í vatninu þarna í skandinavíu???!!oneoneeleven Bestu böndin og besti bjórinn.

Re: Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hef verið að hlusta aðeins á þessa plötu og ég verð að viðurkenna að ég er frekar hrifinn. Öll lögin ótrúlega epísk, flott riff og allt mjög vel útfært. Minnir að ég hafi lesið eitthvað um gítarleikarann að hann sé eitthvert undrabarn í að semja og sjá um útfærslur. Vill benda á Children of Bodom ef einhver vill heira í meira af Finnskum metal. Gítarleikarinn þar er algert wünderkid.

Re: Deep Purple

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mjög góðir tónleikar en tvent sem ég mér líkaði ekki. Fyrra er bjórsalan en maður sá fólk með bjórdósir sem er ekki gáfulegt ef einhverjum hálvitanum dytti í hug að kasta einni upp á svið. Seinni athugasemdin sem ég vildi benda á er að þegar tónleikunum lauk þá var opnað hurðinar á hlus hússins og þá er búið að leggja bílum fyrir framan þær og það gekk frekar erfiðlega að komast út. Þetta hefði getað endað með ósköpum ef það hefði kviknað í húsinu.<br><br>================== = <a...

Re: Opera 7.50 - Ljóta Forrit

í Háhraði fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já, hérna eru leiðbeiningar til að installa QuickTime plugin. <a href="http://www.opera.com/support/search/supsearch.dml?index=141&session=">http://www.opera.com/support/search/supsearch.dml?index=141&session=</a><br><br>================== = <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Action Quake Hjálpin</a> = ================== Vopn: Gibson Les Paul Studio (Lefty) Encore (Lefty drasl :)) Dean Extotica Quilted Supreme Lefty Tanglewood TW28SNLH

Re: Skid row Fyrsti diskurinn - Subhuman Race

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hef alltaf fílað Skid Row. Fór á tónleikana hérna ‘91 og sá þá svo aftur ’95 í Englandi. Slave to the Grind er algert meistaraverk imo.

Re: Skid row Fyrsti diskurinn - Subhuman Race

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég þarf víst að leiðrétta mig aðeins en ég hélt því fram að Rob Affuso væri ennþá í bandinu en það er ekki rétt. Það er auðvitað bassaleikarinn Rachel Bolan sem er eftir. Ekkert frétt af Bach lengi fyrir utan kannski að hann var að sækjast eftir Velvet Revolver gigginu.

Re: Skid row Fyrsti diskurinn - Subhuman Race

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég vill bara benda á að það kom út diskur með þeim á síðasta ári sem ber nafnið Thickskin með öðrum söngvara, Johnny Solinger. Þeir hafa líka farið gegnum nokkra trommara undanfarið en Dave, Scotty og Rob eru þarna ennþá og Skid Row túrar mikið. Thickskin er ekkert lík fyrstu plötum þeirra en platan er þó ekki slæm. Bendi mönnum bara á www.allmusic.com til að lesa um plötuna. Þó er einn skandall á plötunni en það er remake af laginum I Remember You af fyrstu plötu þeirra en núna eru þeir...

Re: Gítarinn - Hljóðfæraverslun

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ibbets er ekkert að ljúga með Crafter kassagítarana og MXR effectana. Þótt Crafter sé ekki þekkt nafn þá eru þetta mjög flottir og vandaðir gítarar. Ég er alveg að kaupa kenninguna um 12-15 ára pjakkana :)

Re: Opera

í Hugi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
<a href="http://www.opera.com/support/search/supsearch.dml?index=141&session=65cb153d314118701d320b358e1af5d4">http://www.opera.com/support/search/supsearch.dml?index=141&session=65cb153d314118701d320b358e1af5d4</a> Hérna er útskýrt hvernig á að installa QuickTime í Opera. Opera er bestur! :)<br><br>================== = <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Action Quake Hjálpin</a> = ================== Vopn: Gibson Les Paul Studio (Lefty) Encore (Lefty drasl :)) Dean Extotica Quilted...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok