Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steingeit
Steingeit Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
296 stig

Re: Morgunblaðið bregst lesendum sínum

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Moutain Dew (Fjallahland hérna fyrir sunnann :)) er ekki einhver orkudrykkur. Þetta er bara venjlegur gosdrykkur. Ágætur bara.

Re: Effektakeðjur

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
BOSS!!!! hehe Þeir eru langbestir. Ef þú ert að pæla í distortion pedal að þá er BOSS MT-2 Metal Zone lang bestur. 3 band EQ sem gefur mjög mikla möguleika á sándum. Alveg frá flottu blús sándi til screaming METAL! Hef átt svona pedal í mörg ár og hann hefur aldrei klikkað. Auk þess eru sex takkar í stað fjögurra eins og er á flestum pedulum. Tekur smá tíma að læra á hann en það er þess virði þegar þú lærir almennilega á hann. Note. Ekki vanmeta “Mid (Middle eða midrange)” takkann. Færð mjög...

Re: ATH. Mikilvæg könnun

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
<img src="http://simnet.is/steingeit/images/TiteFitElectric.gif“> DR TiteFit Hef notað þessa strengi mjög lengi og þeir endast mjög vel. Sérstaklega venga þess að Dimebag Darrel úr Pantera notar þá :) Eiga að vera svoa ”great all-around strings“. Nota aðalega Lite-n-Tite 09-42 fyrir standard tuning og Lite-n-Heavy 10-52 fyrir low tunings (D og niður) <img src=”http://simnet.is/steingeit/images/HiBeamElectric1.gif“> DR HiBeam Ætla mér að fara nota þessa en þeir eiga að vera bjartari...

Re: Vantar rafmagnsgítar

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvaða módel er þetta? Giska á að þetta sé RG bara ekki viss með töluna. 270? Ef þetta er Ibanez RG270 þá er list price á honum 400$-500$ sem myndi gera 34 til 43 þúsund krónur.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Rock star

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já, þetta er WahWah. Zakk Wylde spilar þessi lög og hann notar WahWah mjög mikið.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Er einhver að losa sig við græjur sem á að fara á sölu?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er með 2x500w box hérna til sölu. Cerwin Vega V15 E<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sammála Hamrotten!! OK, ég vill bara benda þeim sem eru að segja að Matt Bellamy, radiohead gaurinn og fleirri álíka séu góðir að, jú þótt þér séu góðir í því sem þeir eru að gera þá er fólk þarna úti sem VILL hlusta á skandinavíska metalinn og hetjusólóin sem fylgja. Ég vil miklu frekar hlusta á tekkníska gítarleikara en feedback. Svo tel ég að sá sem skrifaði greinina sé að leita eftir svona “virtuoso” gítarspili en ekki hlusta á hvað hann eigi að hlusta á í staðinn. Skandinavía ownar.

Re: Metnaður við tónlist og flutning?

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef menn myndu nú fara líta til Evrópu (sérstaklega til Svíþjóðar) að þá fara menn að finna mjög tekkníska spilara í mörgum af þessum “death metal” böndum. Eitt blað sem ég les er Guitar World og þeir hafa tekið smá (legg áheyrslu á SMÁ) viðtöl við Soilwork og Arch Enemy frá Svíþjóð. GW eru ekki frá því að flest öll deathmetal böndin í evrópu séu að fara bjarga metalinum og hetjusólóum.

Re: Guns N' Roses óeirðir

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég var að heira einhverstaðar að Slash, Duff, Izzy og Mat Sorum væru búnir að stofna band. Einhver sanleikur í því?

Re: daysleeper

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ef ég ætti diskinn væri örugglega ekkert mál að pikka eitthvað upp. Ef svo væri að ég næði að redda disknum…hvaða lög ætti maður að pikka upp?<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Pickups

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hvernig tónlist ertu að spila? Valið veltur líka soldið á því.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: All Seeing eye prob.

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Möppunar þarna uppi til vinstri: Modifiers > Country > Northern Europe > Iceland svo…. Quake 2 > Action Quake 2 Refresh Ef þetta gengur ekki þá hef ég ekki guðmund.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: in flames

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
arg þögðu = sögðu Ekki veit ég afhverju ég sló á Þ í stað S því þeir eru ekki nálægt hvor öðrum :)<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: in flames

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fórstu á tónleikana í Malmö? Tveir vinir mínir voru á þeim tónleikum og þögðu þá frábæra en Pain voru lala að þeirra mati.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það fer nú allt eftir budget og hvað þú ætlar að nota hann í. Annars eru Mesa/Boogie langbestir hehe<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Könnun

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hverja? Þessa með Stairway? Either you do or you don't.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Action Quake 2

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 8 mánuðum
<a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/">Hérna.</a><br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: franzbruder

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
D5 - A5 - B5 - G5 - A5 D5: [x.5.7.7.x.x] A5: [x.0.2.2.x.x] B5: [x.2.4.4.x.x] G5: [3.5.5.x.x.x] A5: [5.7.7.x.x.x] = Seinna A5 gripið er svona. Svo kemur kafli þegar þeir eru að syngja “Ég heiti Ditier…” og eitthvað svoleiðis að það eru gripin bara 2 og eru þau: G5 og A5 = [5.7.7.x.x] (Þegar kaflinn er að enda þá þá er A5 slegið aðeins lengur) Það er annar kafli sem er alveg eins og fyrsti en þá eru gripin færð upp um eitt þrep. E5: [x.7.9.9.x.x] B5: [x.2.4.4.x.x] Db5: [x.4.6.6.x.x] A5:...

Re: Kannanir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jújú, ekkert að því að bjóða upp á alla valmöguleika en að vera bjóða upp á allt of marga valmöguleika gefur bara ranga útkomu úr könnuninni, ef menn eru eitthvað að pæla í því, sem ég stórefa.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: franzbruder

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Væri fínt að eiga lagið. Er verið að spila þetta lag á einvherri útvarpstöð?<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Kannanir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Kannski líka að reyna að vera ekki svona ömurlega fyndnir þegar verið er að semja þessar kannanir. T.d. þessi sem er núna. Það eru 7 valmöguleikar sem hæfilega gætu verið 3. Hinir valmöguleikarnir eru bara léleg tilraun til að reyna vera fyndinn. Hafa þetta einfalt eins og: Já, Nei og Hlutlaus. Eða: Fender, Gibson, Hef ekki skoðun.<br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Sperm Count

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Djöfurl þoli ég það þegar fólk er að reyna þvinga skoðunum sínum upp á mann. “Hættið að tala svona”, “Gerið eins og ég”. Gast bara átt þetta útaf fyrir þig. Alveg hef ég á tilfinningunni að þú sért í einhverjum sértrúasöfnuði. Einn reiður. >[

Re: Bubbi - Guð er kona (grip)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fyrst ég var nú að þessu þá pikkaði ég líka upp Guð er kona af sama disk. <a href="http://www.simnet.is/steingeit/tab/Bubbi_-_Gud_er_kona.txt">Bubbi - Guð er Kona</a><br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Við gróttu,,,nýja bubba lagið

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jæja. loksins fékk ég Bubba diskinn í hendurnar og fór auðvitað strax í að pikka upp Við Gróttu :) Gjör svo vel. <a href="http://www.simnet.is/steingeit/tab/Bubbi_-_Vid_Grottu.txt">Bubbi - Við Gróttu</a><br><br>CS: Jotun AQ: [MBI]Steingeit <a href="http://www.simnet.is/steingeit/aq/“>Action Quake Hjálpin</a> ”F**k them before they f**k you"

Re: Herra cs

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þekki bara einn CS'ara og það er ofurhönkið hann []UN[]Epic. Sjaldan séð myndalegri karlmann. Nóg til að láta mig dreyma um að vera kvennmaður. heheahaha :*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok