Ég er búinn að vera áskrifandi af Guitar World í 9 ár og já það er meira en helmingi ódýrara en að kaupa það út í búð. Basic subscription price is 23.94 $ (12 issues) Foreign orders add 100%. (Sendingakostnaður) Þannig að þetta er komið í 47,88 dollara fyrir árið svo þetta verða þá rétt um 4000,-kr. Hef ekki hugmynd hvað þessi blöð kosta út í búð en menn geta séð að þetta marg borgar sig. Blöðin koma ekki einhverjum mánuðum fyrr. Frekar um miðjann mánuðinn. Maður grætur það nú ekki þegar...