Hafa fingurgóm þumalsins aftan á hálsinum. Nota fingurvöðvana til að þrýsta á strengina, ekki nota vöðvana í lófanum né únliðinn til að keista. Halda létt utan um hálsinn, ekki grípa utan um hann eins og api í tré. (ekki móðgun, bara myndlíking :]) Sá einhverstaðar á netinu hvernig á að halda utan um hálsinn en man ekki hvar. Set það hingað þegar ég finn það. Ég held að einhver lyf geti ekkert læknað ‘sinarskeiðarbólgu’. Frekar tala við sjúkraþjálfara í sambandi við æfingar.