Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steingeit
Steingeit Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
296 stig

wtf? [nt]

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 10 mánuðum
.

Re: Zoom effectar...

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jú, ég er búinn að nota BOSS effecta mjög lengi og nota þá aðallega metal zone. Ég var bara að heira að ZOOM Tri-Metal sé geðveikur effect og mig langaði bara til að kíkja á hann. Samt efast ég um að tónastöðin sé með hann. Annars er ég að fara kaupa mér Boss EQ og Noise gate til að fixa sándið. Allur andskotinn sem er hægt að gera með EQ.

takk :) [nt]

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 10 mánuðum
.

Re: ólöglegir Windows XP notendur Verða brátt í vanda

í Windows fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já SP3 átti að koma út 17. Júlí en það kom upp mjög alvarlegur galli í installer hjá þeim. Fékk þetta í einhverju fréttabréi frá W2KNews. NO SP3: It's Manual Patching Time The WinInformant site reported that MS has indefinitely delayed the third service pack for W2K according to internal documents they saw recently. SP3 was actually scheduled for release July 17, but they recently discovered several major bugs in the Microsoft Installer (MSI) 2.0 code, which MS had planned to bundle with the...

ouch...

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 11 mánuðum
… þessi ‘90’ tala er bara ‘einhver tala sem þið notið’ plús er þetta fyrir þá sem kunna ekki að búa sér til einfaldann alias (gg kind) og jú málið er að standa örlítið frá hurðinni og eða við hliðinna á henni en menn… *hóst*krakkar*hóst* …eiga það til að vera flýta sér svo mikið.

já einmitt svona marrr [nt ]

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 1 mánuði
.

Re: Helvíti er ég dáinn

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ef Quake2 er version 3.05 þá þarftu að installa 3.20 update. www.simnet.is/steingeit/aq <– hérna eru nokkrar upplýsingar um hvernig á að installa AQ og linkar á updates (allt innanlands dl's). Það þarf að setja ‘+set game action’ í shourtcut á quake2.exe skránni en ekki í sjálfa .exe skránna. Það er minnst á þetta í thursahjálpinni. [.inactive.]Steingeit thíhí

Re: Skin!!!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hér má finna skinn fyrir byssur ásamt fleirru. http://guild.telefragged.com/downloads/index.shtml

Re: jbravo

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 1 mánuði
lol Stórefa að það verði tekið admin af JBravo því hann hefur unnið ómetanlegt starf fyrir litla AQ heiminn okkar. Einnig eiga menn skilið kick fyrir að vera með svona stæla á server. Reyniði bara að haga ykkur eins og menn og þá verður allt í góðu.

Re: Tollar á innfluttum hljóðfærum...

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
jújú, ég valsaði gegnum tollinn með spunkunýjann gítar þegar ég var að koma frá USA fyrir nokkrum árum.

Basics of left hand position

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
http://www.cyberfret.com/first-fret/left-hand-position/index.php Hérna eru myndir af hvernig á að halda utan um hálsinn.

Re: UFO gítarleikari?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Neibb, þetta er raunverulegt. Þessi maður er GUÐ! Í alvöru.

Re: Eymsl eysml eylsm

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hafa fingurgóm þumalsins aftan á hálsinum. Nota fingurvöðvana til að þrýsta á strengina, ekki nota vöðvana í lófanum né únliðinn til að keista. Halda létt utan um hálsinn, ekki grípa utan um hann eins og api í tré. (ekki móðgun, bara myndlíking :]) Sá einhverstaðar á netinu hvernig á að halda utan um hálsinn en man ekki hvar. Set það hingað þegar ég finn það. Ég held að einhver lyf geti ekkert læknað ‘sinarskeiðarbólgu’. Frekar tala við sjúkraþjálfara í sambandi við æfingar.

Re: Jedi Knight 2

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Blublu, ef þú ert að velta því fyrir þér hví þú byrjar ekki með jedi powers í JK2 þá er það vegna þess að eftir JK1 lét Kyle Luke Skywalker fá geislasverðið og hætti að vera jedi vegna þess að hann var hræddur um að hann myndi snúast til dark side. Þegar JK2 byrjar þá er Kyle búinn að gleyma flest öllu sem hann lærði í JK1.

Re: SETI@home Verkefnið

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
úffff a href gone badly wrong :) Ég er búinn að vera með þetta síðan Wed Feb 23 18:01:09 2000 samkvæmt síðunni hjá þeim og bara búinn að senda 131 data units sem er ekki mikið miðað við að ég er búinn að vera að þessu yfir 2 ár. Total Computer Time er 4345 klst. 24 min og 31,1 sek til að vera nákvæmur. Ég verð að benda á það að þetta er screensaver. Það er hægt að láta þetta bara vinna þegar screensaverinn verður virkur og einnig er hægt að láta þetta vinna stöðugt í bakgrunni.

Re: Geðveikt sóló

í Metall fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Eina sem ég fann á netinu með þessu ‘Guitarsolo in memory of Cliff’ var bara á tónleikum þegar Metallica tók kafla úr To Live Is To Die.

Re: Betri Hugi.is?

í Netið fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Lýst best á half-empty dæmið. Ástæðan fyrir því að hugi var vinsæll sé aðallega útaf stigunum.

Re: Ronnie James Dio - smá info

í Metall fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Rainbow in the Dark og Holy Diver er góð lög með honum. Örugglega fleirri en þetta eru einu lögin sem ég hef heirt með honum

You're not worth saving dude. [nt]

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
.

Re: fps

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Svo er það líka alveg merkilegt hvað menn geta verið eitthvað ósjálfbjarga. Ég fór á google og skrifaði ‘cl_maxfps’ og þessi síða var númer 2 í útkomu leitarinnar. Leita fyrst, spyrja svo.

Re: fps

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég var að leita af svari við þessu og fann helvíti góðar útskýringar á netstillingum í Quake2. http://ucguides.savagehelp.com/ConnectionFAQ/Quake2.htm

Re: fps

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er eigi hægt.

Re: Map Editor?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ertu að leita eftir tips eða hvar það er hægt að ná í hann? Hægt að ná í hann hérna: http://www.qeradiant.com/gtkradiant.shtml Tutorials hérna: http://www.qeradiant.com/tutorials.shtml covera bæði bara hehhe

Re: Væntanlegar metal og rokk útgáfur

í Metall fyrir 22 árum, 3 mánuðum
omg, jú!!! það er verið að gleyma henni. Ég er búinn að kaupa hana og hún er komin til landsins en ég fékk póst til að skrifa undir eitthvað plagg svo að þeir gætu opnað pakkann minn til að athuga með reikning og eitthvað. Það er allt BLS safnið í pakkanum. =D Samt fékk ég Lunar Strain/Subterranean með In Flames sendann beint heim án þess að þeir heimtuðu einhverrar undirskriftar frá mér. Loksins er In Flames safnið mitt komplet.

Re: Skífan kann ekki að greina tónlist!

í Metall fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég á því miður heima út í sveit ( keflavík ) og get því ekki mikið verið að spranga á milli tónlistarbúða. Versla nánast alla diska á netinu. Ég á hinsvegar eftir að kíkja í þessa tólistarbúð Valda og fleirri sem voru nefndar í þessum þræði. Vissi ekki af þeim. thanks for the heads up! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok