DNA er ekki einu sinni amínókeðja haha, frumuskipting er mjög flókin og fer fram með hjálp DNA tópóísmerasa og DNA heliklasa sem klýfur vetnistengi niturbasa DNA-sins í tvennt og svó tvíliða kjarnsýran verður að tveimur eins liða. DNA-pólýmerasar raða síðan nýjum bútum á hina tvo svo úr verða tvær DNA keðjur. Þetta geris með hjálp RNA-prímasa, SSB og DNA lígasa. Þetta var mjög einföld útgáfa svo ég mæli með að þú leitir þér fleirri heimilda og kynnir þér málefnin sem þú þarft endilega að tjá þig um.