Nei það er einmitt ekki hægt að skrifa eitthvað á blað og skanna það. Poster er auglýsing, og auglýsingar þurfa að vera áberandi, aðlaðandi og þægilegt að skoða. Sem þetta er ekki. Ef þú myndir sjá þetta uppi á vegg einhversstaðar niðrí bæ, myndirðu væntanlega ekki skoða þetta því að þetta er bara svart með hvítum stöfum, illa uppsett og fleira. Þannig að þú skalt bara ekki segja að það skipti engu máli hvernig poster líta út.