það heyrist nú voðalega lítið í mér meðan á laginu stendur, samt ekki til að blekkja aðra, heldur bara af því að hljóðgæðin í digital myndavélinni minni eru ömurleg og því mun ánægjulegra að hlusta á þetta svona, enda breytir voða litlu að heyra í vídjóinu sjálfu, enda er ég að spila það nákvæmlega sama og í laginu.