hefðir alveg mátt kynna þér dagskránna þegar þú fórst að auglýsa, í staðinn fyrir að auglýsa bara þitt band. EN þar sem dagskránni var póstað strax fyrir neðan, þá skiptir það voða litlu máli. Anyway, vitið þið/einhver hvort að það sé eitthvað sándtékk og hvenær?