tja, flestir fá sér nú rack ef þeir eru með mikið af stadífum, eitt stadíf á fæti getur alveg tekið mjög mikið pláss, ég var allavega í bölvuðum vandræðum með að troða stadífunum á sinn stað því þau voru svo nálægt hvort öðru. Það vandamál er núna næstum úr sögunni, og já ég segi næstum af því að ég á eftir að kaupa fleiri klemmur og hliðar á rackinn minn :)