Fokkin viðbjóðslegt helvíti. Er að leigja með félaga mínum hér í bænum, eru þrjár íbúðir. Var búinn að vera rölta Laugaveginn og kominn í jólafrí og í þvílíkt nice skapi. Opna svo hurðina að húsinu, og ég labba bara á vegg af fokking ógeðslegri skötulykt. Þá hafði einhverjum íbúa í húsinu dottið í hug að fara að “kæsa” skötu eða hvað í andskotanum þetta heitir. FOKKING SAMMÁLA ÞESSUM KALLI, SJITT!! Lyktin yfirgnæfir allt, og ef hún fer inní þvottahús all hell will break loose!