Úff já, það er eðlilegt, eða kannski ekki eðlilegt, en ég hef allavega líka lent í þessu. Fæ geðsjúkar harðsperrur eftir fyrstu æfinguna. Lyfti ekki á sumrin því þá er ég í fótbolta, en byrja svo á veturinn. Fyrsta æfingin er fokkin killer, en svo lyfti ég þetta yfirleitt bara af mér, bara vera nógu duglegur og mæta eins og moðerfokker fyrstu daganna, og ALLS EKKI gleyma að teygja.