Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Splifftastic
Splifftastic Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum Karlmaður
144 stig
Our deepest fear is not that we are inadequate.

Re: Stelpur! ;)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Beckham vöðvinn?

Re: Fjarþjálfun?

í Heilsa fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Af hverju helduru að fólk fái sér yfir höfuð einkaþjáfara? Nú auðvitað til að hvetja mann áfram, peppa mann upp, halda aga yfir manni. Ég efast um að það saki að fá útdeildu góðu matarplani, video með hvernig á að gera æfingarnar rétt, í staðinn fyrir að vera einn af þeim sem eru í gymminu að gera bara eitthvað.

Re: Fjarþjálfun?

í Heilsa fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://gillz.is/fjarthjalfun.html

Re: Bílpróf.

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Innihaldsríkt svar tussan þín!

Re: erfitt að opna sig fyrir foreldrum

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vá hvað ég hata þannig fólk. Hvað halda þau að mann langi til að vita að maður hafi sagt þetta, og gert hitt. Algjörlega annoying fólk.

Re: Það á að rífa NASA!!

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér var brugðið þegar ég las þetta í Fréttablaðinu í gær. Mér finnst alltaf laaaang skemmtilegast á NASA, kynntist einmitt kærustunni minni þar.

Re: Hugsanir

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Góð tilraun við að vera djúpur.

Re: Broskallar á msn

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þegar vinkona mín skrifar á MSN til stráka sem henni þykir fara í sínar fínustu, notar hún afskaplega fáa broskalla, og svarar yfirleitt bara, “ok”, og “ja” .. hefur ekki einu sinni fyrir því að hafa kommu yfir A-inu. Þannig, ég myndi grandskoða þetta mál betur.

Re: Broskallar á msn

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mikið rosalega er ég sammála þér.

Re: Zirh skin care.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég keypti mitt í Lyf&Heilsu í kringlunni, og það kostaði sirka 2000 kr :)

Re: Zirh skin care.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Dúd. Hún var í Coach Carter. Cruz sagði hana við Carter.

Re: Zirh skin care.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Júú það er rétt, tók ekki eftir því. Mæli þá með því fyrir alla karla.

Re: Nova

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hehe, já er að ekki? Ég týndi símanum mínum um helgina, þannig þetta er hin fullkomni tími til að notfæra sér þessi símatilboð sem þeir eru að bjóða uppá. :)

Re: Þegar fyrverandi byrjar að deita aðra

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Af hverju varstu drukkinn klukkan 10 mínútur í 9 á Þriðjudagskvöldi? Drinking problem?

Re: Djammara íslands vantar ráð

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Budweiser í gleri!

Re: Hryllingsmyndir?

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Trúi ekki að þér finnist þetta góð mynd. Þetta er svo ótrúlega klisjukennd og viðbjóðsleg mynd að það er ekki eðlilegt. Og til að toppa ömurleikann í þessari mynd, þá var gaurinn á lífi í endann eftir að hafa verið stunginn í magann 10 eða 15 tímum áður. Af hverju ættu þeir að skilja gaurinn eftir í hurðinni þangað til um miðjan morgun? Sorry, en þetta er bara vangó léleg mynd.

Re: Langar svo í !

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Djöfull er ég að fíla þetta hár!

Re: Hjálp við að skrifa dvd á disk

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fann þetta á google eftir sirka tvær sekúndur. http://www.dvd-guides.com/content/view/40/59/

Re: Stelpur í wow

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
*íslenskri.

Re: spurning

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
http://www.shrinkpictures.com/

Re: mynd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Já, og hún er strax byrjuð að notfæra sér það. Ég er kannski bara slakur heima í náttbuxunum, þá hringir hún í mig og biður mig um að sækja sig eða eitthvað. Og ef ég neita henni um að sækja sig þá fæ ég þessa setningu beint í andlitið, “Viltu að ég segji vini þínum að þú hafir grátið yfir Notebook eða?!” Þá er ég skák og mát sko!

Re: mynd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Það er of seint núna maður. I'm whipped :(

Re: mynd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Veiiit, ég hata það! The Break-up kom mér hinsvegar svolítið skemmtilega á óvart. En þá endar myndin einmitt þannig að þau byrja ekki aftur saman í endan. Afsakið spoilerinn. :)

Re: mynd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég var allavega Notebook-aður í seinustu viku. Er enn að reyna að jafna mig. En svona til að svara spurningu þinni, þá finnst mér þá eru gamanmyndir í miklu uppáhaldi, en ekki svona rómantískar gamanmyndir. Þær sjúga.

Re: mynd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 12 mánuðum
BUSTED!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok