Þegar vinkona mín skrifar á MSN til stráka sem henni þykir fara í sínar fínustu, notar hún afskaplega fáa broskalla, og svarar yfirleitt bara, “ok”, og “ja” .. hefur ekki einu sinni fyrir því að hafa kommu yfir A-inu. Þannig, ég myndi grandskoða þetta mál betur.