Ég þakka hrósið! :) En ég er sammála JReykdal, þú neglir ekki nagla með skrúfjárni. Þó svo að ég vilji ekki sjá non-unix kerfi á mínum vinnustöðvum, þá hugsa ekki allir þannig. Málið er, held ég, að hinum venjulega notenda þyki ‘valið’ of overwhelming, hann hefur alltaf getað stólað á það að Microsoft segji honum hvað hann á að nota.(Hvort á ég að nota OpenOffice Writer eða AbiWord? Xine eða Mplayer? Gnome eða KDE..?) En fyrir mér er þetta að breytast, fólk er að átta sig á því að það eru...