Bæði gluggaumhverfi og texta-interface er til staðar, það eru til nokkur mjög flott gluggaumhverfi, svosem <a href="http://www.gnome.org“>Gnome</a> og <a href=”http://www.kde.org“>KDE</a>. Best væri náttúrulega ef þú myndir bara prufa þig áfram, ég mæli með Fedora, þú þarft þessar skrár: <a href=”ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/2/i386/iso/FC2-i386-disc1.iso“>CD1</a> <a href=”ftp://ftp.rhnet.is/pub/fedora/2/i386/iso/FC2-i386-disc2.iso“>CD2</a> <a...