Og hvað með Miklahvell? Er það ekki barnaskapur að trúa því, að sköpun alheimsins hafi gjörst með þeim hætti, að hann hafi sprungið út fyrir tilviljun, og orðið úr þeim hvelli, að þessari fullkomnu sköpun, sem himingeimurinn er, með fullkomið lögmál sólkerfanna. Þar sem allt er í jafnvægi. Hnettir og tungl og fara eftir nákvæmum brautum, eins og jörðin, sem snýst í kringum sjálfa sig á sólarhring og kringum sólina á ein ári. Og talandi ú Miklahvell; hvað skilja sprengingar venjulega eftir...