Unix makes easy things hard, hard things easy and impossible things possible. Sjálfur hef ég ekki notað Windows í um fimm ár núna, nota aðallega Solaris, Linux á lappanum, en ef þú hefur áhuga, finndu þér bara einhverja gamla dós og prufaðu að setja upp eitthvað alternative stýrikerfi, ég mæli með debian. Langsóttur samanburður: Beinskipting vs. sjálfskipting, sjálfskiptingin er þægileg, en ef þú ætlar í kappakstur?(Þessi tiltekni beinskipti bíll leyfir þér líka að stilla innspýtingu,...