Það er nefnilega ekki nóg að lesa Biblíuna. Þeir sem trúa á Jesú krist og trúa á allt sem stendur í Biblíunni, án þess að draga nokkuð í efa eru kallaðir bókstafstrúarmenn. Og þegar verið er að spá í Kristinni trú, er ekki bara einblínt á þá heldur alla sem telja sig Kristinar trúar. Miðað við vinnubrögð Þjóðkirkjunnar er Biblían bara feik að hluta til, og ástæðan er sú að búið er að taka út það sem kirkjan telur vera slæmt og skilið eftir góðverkin. Svo hvað er Kristinn guð flestra...