Þar er ég alveg sammála, að fólk sem leitar til guðs til að fá hjálp við vandamálum, tekur á vandamálunum sjálft og hefur viljan til að takast á þeim. Þegar fólk ákveður að fara í áfengismeðferð t.d. hefur það viljan til að hætta sjálft, því meiri vilji, því meiri trú (ekki guðs trú heldur trú á sjálfan þig) og sjálfstraust, því meiri jákvæðni, því meiri líkur á að meðferðin gangi. Þar held ég að guð sé aukaatriði.