Refsingarnar eiga að refsa þeim sem brjóta af sér, en er þá ekki óþarfi að refsa þeim einnig með að opinbera myndir og heimilisfang þeirra þar sem og þar með bókstaflega auglýsa þá? Þessar refsingar eiga að endurhæfa fólk svo það brjóti ekki aftur af sér. Með því að birta myndir af þeim erum við að gefa skít í það kerfi og einfaldlega segja að það virki ekki. Þá kemur spurningin hvort eigi að herða refsingar sem þú komst einnig með á framfæri. Þá spyr ég, að herða refsingarnar til að þessir...