Já, ég mundi gera það. Kannski ekki vilja kaupa of mikið en sem dæmi ef ég mundi kaupa 3 þætti þá þyrfti ég að borga rúmar 900 ef hvert yrði seldur á 299. Ef íslenskum kvikmyndum yrði dreift yðri ný mynd kannski á 1490 kr. Svo yrði flott ef að það yrði 500 kr. fastagjald á mánuði