Ja, ég varð alla vega fyrir einni skemmtilegri um daginn. Þannig er mál með vexti að ég tognaði mjög illa á fæti um daginn og átti að fara að fermast eftir nokkra daga. Ég hafði miklar áhyggjur um að ég gæti ekki kropið því að mér var svo illt í fætinum. Síðan var svona æfingarserímónía daginn fyrir ferminguna. Og á leiðinni inn í kirkjuna á gangstéttinni að sársökinn hvarf alveg og á æfingunni og fermingunni sjálfri, eða eiginlega bara nálægt kirkjunni hef ég aldrei fundið fyrir sársöka í...