Áhorfið myndi minkka mikið og spennan fyrir keppninni breytast á báða bóga. Mér finnst persónulega að það ætti að taka upp dómnefndirnar aftur, að vissu leiti. Stigin frá hverju landi yrðu 50:50 frá dómnefndinni og símakosningunni. Í dómnefndinni yrði fólk á aldrinum 16-60 til að tryggja fjölbreyttann tónlistarsmekk. Svo yrði sendur fulltrúi stjórnenda Eurovision sem hafa umsjón með dómnefndinni og passa upp á klíkuskap. Svo legg ég til að það verðir svo kölluð “Óháð Dómnefnd” sem væri...